Grænt vatn

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Gunnsa
Posts: 346
Joined: 09 Apr 2007, 22:41
Location: Kóp IS

Grænt vatn

Post by Gunnsa »

Vatnið í búrinu mínu er svo til allataf grænt, það er tært og fínt í 2 daga eftir vatnaskipti en svo verður það grænt aftur.. :x
Var að þrýfa slöngurnar á dælunni (og því ík DRULLA sem kom þar út)
Einhver hjálp sem þið getið veitt mér?
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

Skiptu um 50% vatn, myrkvaðu búrið alveg í 3 daga, ekki einu sinni gefa mat, taktu af búrinu og skiptu aftur um 50% vatn. Þetta er mjög líklegt til árangurs.
User avatar
Gunnsa
Posts: 346
Joined: 09 Apr 2007, 22:41
Location: Kóp IS

Post by Gunnsa »

Eru þetta þá líklega þörungar?
Á ég að skipta um 50% áður en ég myrkva?
User avatar
JinX
Posts: 344
Joined: 25 Apr 2007, 23:36
Location: Hfj

Post by JinX »

Gunnsa wrote:Eru þetta þá líklega þörungar?
Á ég að skipta um 50% áður en ég myrkva?
:)
User avatar
Gunnsa
Posts: 346
Joined: 09 Apr 2007, 22:41
Location: Kóp IS

Post by Gunnsa »

Skiptu um 50% vatn, myrkvaðu búrið alveg í 3 daga, ekki einu sinni gefa mat, taktu af búrinu og skiptu aftur um 50% vatn. Þetta er mjög líklegt til árangurs.
Langbesta ráð sem ég hef nokkurn tíman fengið :D Búrið mitt hefur ALDREI verið svona tært og fallegt.
Þakka MJÖG kærlega fyrir þetta :-)
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Gunnsa wrote:
Skiptu um 50% vatn, myrkvaðu búrið alveg í 3 daga, ekki einu sinni gefa mat, taktu af búrinu og skiptu aftur um 50% vatn. Þetta er mjög líklegt til árangurs.
Langbesta ráð sem ég hef nokkurn tíman fengið :D Búrið mitt hefur ALDREI verið svona tært og fallegt.
Þakka MJÖG kærlega fyrir þetta :-)

Akkúrat á góðum tíma fyrir jólin líka :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Gunnsa
Posts: 346
Joined: 09 Apr 2007, 22:41
Location: Kóp IS

Post by Gunnsa »

keli wrote:
Gunnsa wrote:
Skiptu um 50% vatn, myrkvaðu búrið alveg í 3 daga, ekki einu sinni gefa mat, taktu af búrinu og skiptu aftur um 50% vatn. Þetta er mjög líklegt til árangurs.
Langbesta ráð sem ég hef nokkurn tíman fengið :D Búrið mitt hefur ALDREI verið svona tært og fallegt.
Þakka MJÖG kærlega fyrir þetta :-)

Akkúrat á góðum tíma fyrir jólin líka :)
Einmitt, ég var farin að sjá fram á að þurfa að skipta um vatn 4-5 sinnum í viðbót :?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Málið með þetta er eimitt smá þolinmæði, hafa ljósið slökkt í nokkra daga og ekki gefa neitt, fólk á bara oft svo erfitt með að fara eftir þessum ráðum. :?
User avatar
Gunnsa
Posts: 346
Joined: 09 Apr 2007, 22:41
Location: Kóp IS

Post by Gunnsa »

Ég hafði ekki í alveg fulla 3 daga, heldur 2 og hálfan, en ég kom ekki nálægt búrinu á þeim tíma
Post Reply