325 lítra búrið mitt

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Hafdís
Posts: 24
Joined: 22 Dec 2007, 21:26

325 lítra búrið mitt

Post by Hafdís »

Image

Ég var að fá nýtt fiskabúr og það er RISASTÓRT!! :D

við eigum eftir að kaupa okkur fleiri fiska ......

bless bless[/code][/list][/list]
Last edited by Hafdís on 22 Dec 2007, 22:26, edited 1 time in total.
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Til hamingju,ég sá þetta búr þegar þeir voru búnir að setja bakgrunninn í það og ég verð nú bara að segja að þetta er flottasti bakgrunnur sem ég hef séð :)
User avatar
JinX
Posts: 344
Joined: 25 Apr 2007, 23:36
Location: Hfj

Post by JinX »

til lukku með þetta búr, lítur rosalega vel út :shock: :D
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

flott búr, hvernig fiskar eiga svo að fara í það?
-Andri
695-4495

Image
Hafdís
Posts: 24
Joined: 22 Dec 2007, 21:26

fiskarnir sem eiga að fara í búrið

Post by Hafdís »

Það er svolítið tómlegt ennþá.... en við ætlum að kaupa lifandi gróður í

það en svo ætlum við bara að hafa bland í poka t.d. Gubby og Neon tetrur

og mikið , mikið meira.... :-) :-) :-)
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Laglegt, þessi bakgrunnur er ruddalegur.
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Hvaða skraut ertu með þarna til vinstri í búrinu ? Mér finnst það einhvern veginn ekki passa þarna með þennann geggjaða bakgrunn :?
User avatar
naggur
Posts: 494
Joined: 29 Aug 2007, 21:05
Contact:

Post by naggur »

get ekki betur séð en þetta séu grískar rústir
german blue ram (4 stk.)
tetrurnar 11
taugaveiklaði perlugúraminn
gullrún gúrami
já og síkliðan sem ég hélt að væri dauð :) sem er núna DAUÐ
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

pípó wrote:Hvaða skraut ertu með þarna til vinstri í búrinu ? Mér finnst það einhvern veginn ekki passa þarna með þennann geggjaða bakgrunn :?
sammála, ef þetta væri mitt búr myndi ég ekki setja neitt annað en gróður, bakgrunnurinn er nógu mikið skraut fyrir minn smekk :P
-Andri
695-4495

Image
Hafdís
Posts: 24
Joined: 22 Dec 2007, 21:26

kletturinn

Post by Hafdís »

Það er rétt, þetta er klettur með rústum ofan á og er svolítið út úr kú :) en við erum að prufa okkur áfram
User avatar
naggur
Posts: 494
Joined: 29 Aug 2007, 21:05
Contact:

Post by naggur »

kannski spurning um að fara til vargs og skoða rætur hjá honum, hann var með margar góðar en versta er að hann stendur í tvær af þeim voldugustu hehe
german blue ram (4 stk.)
tetrurnar 11
taugaveiklaði perlugúraminn
gullrún gúrami
já og síkliðan sem ég hélt að væri dauð :) sem er núna DAUÐ
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Rétt Andri bakgrunnurinn er nú bara listaverk út af fyrir sig og eitthvað svona skraut held ég að dragi bara úr því hvað flottur hann er,bara flottur gróður væri örugglega æðislegur í þessu búri :wink:
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Vá hvað þetta er flott.
Til hamingju með búrið.
Hafdís
Posts: 24
Joined: 22 Dec 2007, 21:26

Post by Hafdís »

Já, við póstum kannski aðra mynd þegar við verðum búin að kaupa gróður, búrið er bara búið að vera í gangi síðan á mánudaginn og fiskarnir fóru ofan í á miðvikudaginn þannig að við erum grænjaxlar 8)
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

heyrðu já.. vá.. við sáum þetta búr hjá þeim um daginn.. ekkert smá flottur bakgrunnurinn!

Innilega til hamingju með þetta.. *öfund* :)

Hlakka til að sjá hvað fer ofan í þetta
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

geðsjúkur bakgrunnur!! æðislegt búr :D til lukku!
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Back to nature bakgrunnarnir eru bara geðveikir... Hef slefað yfir þessum framleiðanda í mörg ár :)

Flott búr - Ég er sammála flestum með rústirnar, en auðvitað ráðið þið þessu og ef ykkur finnst þetta flott, þá skaltu ekkert vera að hlusta á vitleysuna í okkur - við erum bara leiðinda pjúristar :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
jeg
Posts: 701
Joined: 30 Aug 2007, 22:58
Location: Hrútafjörður
Contact:

Post by jeg »

Til hamingju.
Rosalega flott búr og ennflottari bakgrunnur.
Það verður gaman að fylgjast með þessu :wink:
Hafdís
Posts: 24
Joined: 22 Dec 2007, 21:26

Post by Hafdís »

http://www.fishfiles.net/up/0712/ev5q7ndr_DSC00701.JPG

Erum að prófa grjót sem við áttum :)
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Þetta mun örugglega virka með gróðri.
Stephan
Posts: 311
Joined: 17 Oct 2006, 14:57
Location: Seljabraut 72 109 RVK

Post by Stephan »

Vá þetta litur töff út 8) til hamingju
User avatar
stebbi
Posts: 462
Joined: 30 Aug 2007, 19:05
Location: Breiðholt

Post by stebbi »

vá geggjaður bakgrunnur, er þetta frauðplast eða hvað?
Don´t drink water
fish f*** in it
http://madkur.bloggar.is/
Hafdís
Posts: 24
Joined: 22 Dec 2007, 21:26

Post by Hafdís »

Image

Image

Ég held að þetta sé einhvers konar frauðplast.

Tvær myndir komnar af gróðrinum sem bættist í búrið í dag. Samtals fjórar plöntur.

Gleðileg jól ! og takk fyrir öll kommentin ! :wink:
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Hvar fékkstu þennan bakgrunn?
Hafdís
Posts: 24
Joined: 22 Dec 2007, 21:26

Post by Hafdís »

já þessi bakgrunnur fylgdi með búrinu og er úr garðinum.....
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Hafdís wrote:ásta ... hvernig fórstu að því að setja myndirnar þarna???

Þú færð kóða á fishfiles þegar þú setur inn mynd. [img]http://...[/img]. Notaðu hann, þá koma myndirnar.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Hafdís
Posts: 24
Joined: 22 Dec 2007, 21:26

Post by Hafdís »

325 lítra búrið er stabilt eftir fyrstu tvær vikurnar.

Í því eru nokkrir gúbbar, neon tetrur og kardinal tetrur, 2 rio tetrur, 6 keilubletta rasbora, 1 schwartzi og 1 ancistra (sem fluttust úr gamla búrinu). Líka tveir langir mjóir fiskar sem eru alltaf á iði og eru eins og fiðrildi (veit ekki hvað þeir heita).

Svo keyptum við 3 German Blue Ram og bættum í hópinn.

Í gamla 20 lítra búrinu eru svo þrír barbar sem við fengum gefins en þeir eiga greinilega enga samleið með gúbbunum (bitu sporðinn af tveimur um jólin).

Á næstu dögum ætlum við svo að kíkja í Fiskabur.is og athuga með fleiri glersugur.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Gott að allt gengur vel hjá ykkur.
Hafdís
Posts: 24
Joined: 22 Dec 2007, 21:26

Post by Hafdís »

Image

Allt gengur vel með búrið, set inn eina mynd til gamans. Kletturinn fór að vísu upp úr af því að sugurnar voru svo hrifnar af honum að þær sáust varla.
Post Reply