hey Mambó!
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
hey Mambó!
Jæja, hvernig væri að gera smá þráð um mig og mína...
Þar sem ég hef ekkert að gera en að hanga í tölvunni og fara í göngutúra þessa dagana, þá ætla ég að slengja inn nokkrum orðum.
Ég er með eitt heimasmíðað 400L+ (leiðinlegt) búr.
eins og er, þá er ég með 3 guppy kvk. nokkra sverdragara, 2 skala, 6 neon og 6 kardinala tetrur, 1 bardaga kk. 2 gúrama. 3 leopard (eitthvað). 5 (silfraðar tetrur?) 2 barba og 1 plegga. HUGE.
Ég fékk mér einn epla snígil fyrir um ári síðan og var virkilega ánægður með hann. Gulur, stór og fínn.
Viku seinna fékk ég mér minn fyrsta lifandi gróður...
Eftir nokkrar vikur þá var búrið hjá mér orðið frekar leiðinlegt að sjá (ekki að það hafi verið gaman að líta á það áður ) allt kröggt í litlum ógeðfeldum litlum sniglum. Búinir að klára mínu fallegu plöntu og gera allt glerið "ógegnsægt".
Þetta var í fyrra sumar....
Tók allt búrið í gegn í vor. allt tekið úr því. Vonaðist ég að ég yrði laus við þessa plágu...
Allt var búið að vera í gúddí þar til í gær (föstudag) þegar ég setti nýjan hitara í búrið. hitaði vatnið úr 24° í um 28°
þá er eins og það yrði sprengja!
ég get svarið það að ég sá ekki í gegnum glerið á búrinu hjá mér!!
allt kröggt af sniglum!
er búinn að vera að vinna í því að tína fiskana úr búrinu í dag og einnig alla stena (sem voru með skrilljón og sjö egg límd útum allt) vonast til að geta tæmt búrið á morgun (sunnudag). og gera eitthvað róttægt.
Langaði bara deila þessu með ykkur
Þar sem ég hef ekkert að gera en að hanga í tölvunni og fara í göngutúra þessa dagana, þá ætla ég að slengja inn nokkrum orðum.
Ég er með eitt heimasmíðað 400L+ (leiðinlegt) búr.
eins og er, þá er ég með 3 guppy kvk. nokkra sverdragara, 2 skala, 6 neon og 6 kardinala tetrur, 1 bardaga kk. 2 gúrama. 3 leopard (eitthvað). 5 (silfraðar tetrur?) 2 barba og 1 plegga. HUGE.
Ég fékk mér einn epla snígil fyrir um ári síðan og var virkilega ánægður með hann. Gulur, stór og fínn.
Viku seinna fékk ég mér minn fyrsta lifandi gróður...
Eftir nokkrar vikur þá var búrið hjá mér orðið frekar leiðinlegt að sjá (ekki að það hafi verið gaman að líta á það áður ) allt kröggt í litlum ógeðfeldum litlum sniglum. Búinir að klára mínu fallegu plöntu og gera allt glerið "ógegnsægt".
Þetta var í fyrra sumar....
Tók allt búrið í gegn í vor. allt tekið úr því. Vonaðist ég að ég yrði laus við þessa plágu...
Allt var búið að vera í gúddí þar til í gær (föstudag) þegar ég setti nýjan hitara í búrið. hitaði vatnið úr 24° í um 28°
þá er eins og það yrði sprengja!
ég get svarið það að ég sá ekki í gegnum glerið á búrinu hjá mér!!
allt kröggt af sniglum!
er búinn að vera að vinna í því að tína fiskana úr búrinu í dag og einnig alla stena (sem voru með skrilljón og sjö egg límd útum allt) vonast til að geta tæmt búrið á morgun (sunnudag). og gera eitthvað róttægt.
Langaði bara deila þessu með ykkur
Jebb, fáðu þér amk 3 trúðabótíur og þær háma sniglana í sig.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Það er bara djöfulsins mál að versla sér fiska þegar maður er úti á landi og kemur sjaldan suður.
verður að versla fyrir 10 stóra til að fá þetta sent. svo er það sendingar kostnaðurinn ofan á það.
er að vinna í því að tæma búrið. en þar sem ég veiktist heiftarlega í þar-síðustu-viku, þá gengur það frekar rólega. bæði að tæma og ná restinni af fiskunum úr.
þegar ég hef tæmt búrið þá ætla ég að baka/sjóða sandinn og skrúbba það vel að innan og þurrka það í nokkra daga. Svo öll snigla egg sem mér hefur yfirsést, þorna upp og drepast.
Pantaði svarta möl frá Björgun í gær, svo ég er að spá í að bíða með að slengja vatni og fiskum í það. Þangað til ég fæ nýju mölina.
verður að versla fyrir 10 stóra til að fá þetta sent. svo er það sendingar kostnaðurinn ofan á það.
er að vinna í því að tæma búrið. en þar sem ég veiktist heiftarlega í þar-síðustu-viku, þá gengur það frekar rólega. bæði að tæma og ná restinni af fiskunum úr.
þegar ég hef tæmt búrið þá ætla ég að baka/sjóða sandinn og skrúbba það vel að innan og þurrka það í nokkra daga. Svo öll snigla egg sem mér hefur yfirsést, þorna upp og drepast.
Pantaði svarta möl frá Björgun í gær, svo ég er að spá í að bíða með að slengja vatni og fiskum í það. Þangað til ég fæ nýju mölina.
Ef þú getur þá er nátturilega algjör killer að setja það í klór bað , þ.a.s ef þú hefur pláss fyrir fiskana á meðan þú leifir klórinu að kála öllum sniglunum yfir nóttina eða svo, síðan bara að skola allt virkilega vel og filla og tæma búrið nokkru sinnum eftir að allt er skrúbbað til að taka pottþétt allt klór efnið burt
Ef þú vilt ekki klóra búnaðinn í búrinu þá taka hann úr áður og bursta hann mjög vel með bursta
Ef þú vilt ekki klóra búnaðinn í búrinu þá taka hann úr áður og bursta hann mjög vel með bursta
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
er ekki klór bara algjört eitur? þótt ég skola það oft á eftir?
er ekki spenntur fyrir því
er með þrjú 50L búr sem ég er að nota núna fyrir það stóra.
Get verið á þess stóra í dágóðan tíma. enda er ég að smíða skáp og topp (canopy) fyrir það. og á eftir að skipta um herbergi við stelpurnar mínar (verð víst að flytja mig úr stóra herberginu)....
er ekki spenntur fyrir því
er með þrjú 50L búr sem ég er að nota núna fyrir það stóra.
Get verið á þess stóra í dágóðan tíma. enda er ég að smíða skáp og topp (canopy) fyrir það. og á eftir að skipta um herbergi við stelpurnar mínar (verð víst að flytja mig úr stóra herberginu)....
jæja ég setti 2 lítra af klór í búrið og lét hann liggja þar yfir nóttina.
Morguninn eftir var allt yfirfullt af dauðum sniglum á vatnsyfirborðinu.
Tæmdi svo búrið og fillti nokkrum sinnum. Liðin um vika síðan ég gerði þetta og allir fiskarnir komnir aftur í búrið.
Svo í morgun, mér til mikillar skelfingar, sá ég snigla á glerinu. En öðruvísi útlítandi. Ekki með svona kúlulaga kuðung, heldur aflangan kuðung.
Fattarinn minn er ekki að meðtaka þetta
Morguninn eftir var allt yfirfullt af dauðum sniglum á vatnsyfirborðinu.
Tæmdi svo búrið og fillti nokkrum sinnum. Liðin um vika síðan ég gerði þetta og allir fiskarnir komnir aftur í búrið.
Svo í morgun, mér til mikillar skelfingar, sá ég snigla á glerinu. En öðruvísi útlítandi. Ekki með svona kúlulaga kuðung, heldur aflangan kuðung.
Fattarinn minn er ekki að meðtaka þetta
Er ekki líklegt að þeir hafi verið á plöntum eða hreinlega í vatninu sem þú geymdir fiskana ímambo wrote:jæja ég setti 2 lítra af klór í búrið og lét hann liggja þar yfir nóttina.
Morguninn eftir var allt yfirfullt af dauðum sniglum á vatnsyfirborðinu.
Tæmdi svo búrið og fillti nokkrum sinnum. Liðin um vika síðan ég gerði þetta og allir fiskarnir komnir aftur í búrið.
Svo í morgun, mér til mikillar skelfingar, sá ég snigla á glerinu. En öðruvísi útlítandi. Ekki með svona kúlulaga kuðung, heldur aflangan kuðung.
Fattarinn minn er ekki að meðtaka þetta
Ég hef drepið snigla hjá mér vel heitu vatni úr krananum og þeir steindrápust allir. Þurfti enga sérstaka hreingerningu á eftir, en ég hef ekki þorað setja gróðurinn strax yfir.
Ég er ekki með lifandi plöntur núna. Og það kom bara vatn beint úr krananum. Sá sniglana áður en ég setti fiskana í búrið aftur.Er ekki líklegt að þeir hafi verið á plöntum eða hreinlega í vatninu sem þú geymdir fiskana í
Ég hef drepið snigla hjá mér vel heitu vatni úr krananum og þeir steindrápust allir. Þurfti enga sérstaka hreingerningu á eftir, en ég hef ekki þorað setja gróðurinn strax yfir.
Þá býzt ég við því að botía séu næstu fiska-kaup hjá mér.
Og svona fyrst ég er byrjaður að skrifa, þá vil ég óska ykkur öllum eins gleðilegra jóla og þið getið átt..