convict ? ?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Hafdís
Posts: 24
Joined: 22 Dec 2007, 21:26

convict ? ?

Post by Hafdís »

hæ hæ

ég fékk mér slatta af neon tetrum og 3 Convict fiska sem ég er með í

einangrunarbúri ..... :-) :-)

er í lagi að hafa Convict með tetrum , gubby og fiðrildasíkliðum ...

og er í lagi að hafa fleiri karla en konur af Convict tegundinni???

og er Convict tegundin árásargjörn ?? af því að ég sá að tveir voru að

berjast áðan.... :? :?

takk takk!!!!
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Convict er ekki talinn góður í þessa blöndu.
Best er að vera bara með par eða þá pör.
(Reyndar er mesti friðurinn ef þú ert bara með einn convict)
Hafdís
Posts: 24
Joined: 22 Dec 2007, 21:26

Post by Hafdís »

en myndu þá Convictarnir ráðast á hina og drepa ? ? :( :( :o :o
Hafdís
Posts: 24
Joined: 22 Dec 2007, 21:26

Post by Hafdís »

já og takk fyrir upplýsingarnar ...!!!!! :D :lol:
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Convict eiga eftir að éta neon tetrurnar eins og spagettí.


Og jafnvel hina fiskana þegar þeir eru orðnir stærri :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Hafdís
Posts: 24
Joined: 22 Dec 2007, 21:26

Post by Hafdís »

Image

er stóri fiskurinn á myndinni Convict ??? ( ekki neon tetrurnar)
User avatar
JinX
Posts: 344
Joined: 25 Apr 2007, 23:36
Location: Hfj

Post by JinX »

þetta er ekki convictin þannig að þetta er fiðrilda síkliðan þín :)
Post Reply