Geturðu sagt mér hvað stóri fiskurinn heitir???

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Hafdís
Posts: 24
Joined: 22 Dec 2007, 21:26

Geturðu sagt mér hvað stóri fiskurinn heitir???

Post by Hafdís »

Image
User avatar
JinX
Posts: 344
Joined: 25 Apr 2007, 23:36
Location: Hfj

Post by JinX »

þetta er rosalega léleg mynd en ég giska á fiðrilda síkliða ( Mikrogeophagus ramirezi)
Hafdís
Posts: 24
Joined: 22 Dec 2007, 21:26

Post by Hafdís »

ég ætla að senda inn betri mynd. Vonandi er þetta rétt, mamma hélt að þetta væri Convict
User avatar
JinX
Posts: 344
Joined: 25 Apr 2007, 23:36
Location: Hfj

Post by JinX »

ég er ekki í neinum vafa um að þetta er ekki convict, þetta er fiðrilda síkliðan
Last edited by JinX on 23 Dec 2007, 21:10, edited 1 time in total.
Hafdís
Posts: 24
Joined: 22 Dec 2007, 21:26

Post by Hafdís »

Image

Takk fyrir svarið :D Þessi ætti þá ekki að éta gúbbana mína og tetrurnar ??
User avatar
naggur
Posts: 494
Joined: 29 Aug 2007, 21:05
Contact:

Post by naggur »

þetta er 1 sá geggjaðasti german blue ram sem ég hef séð
german blue ram (4 stk.)
tetrurnar 11
taugaveiklaði perlugúraminn
gullrún gúrami
já og síkliðan sem ég hélt að væri dauð :) sem er núna DAUÐ
Hafdís
Posts: 24
Joined: 22 Dec 2007, 21:26

Post by Hafdís »

Æði, ég er með þrjá svona, þeir ættu að fíla sig vel í stóra nýja búrinu þegar þeim verður hleypt úr einangruninni.

Er það rétt að maður þurfi að hafa nýja fiska í einangrun í fimm daga til að sjá hvort þeir séu með sjúkdóma frá búðinni eða má hafa þá styttra? :?:
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Það er mjög gott að hafa fiska í einangrun ef maður hefur pláss fyrir svoleiðis, tíminn er smekksatriði og fer líka eftir fiskum, 1-2 vikur mundi ég segja að væri mjög gott, 5 dagar seigja þér oftast lítið nema þú hafir sæmilega reynslu í að greina hvort eitthvað er að fiskum.
Þarftu annars eitthvað að setja fiska í einangrun, ertu ekki að setja upp nýtt búr ?
Hafdís
Posts: 24
Joined: 22 Dec 2007, 21:26

Post by Hafdís »

Jú, við vorum að setja upp nýtt búr og settum alla gömlu fiskana í það og settum svo nýju fiskana í gamla búrið.

Erum við að fara rétt að þessu :?:
User avatar
naggur
Posts: 494
Joined: 29 Aug 2007, 21:05
Contact:

Post by naggur »

ég hef alltaf eina reglu með seljendur, ég leita að þeim sem ég get treyst sem eru bara 2, alla vegna upp á síðkastið (þegar ég hef verslað mér fisk) þá fer ég daginn áður og skoða gripinn, svo aftur næsta dag og á 3. degi kaupi ég ef ég ætla mér að kaupa svo dembi ég honum beint í búrið higað til ekkert vandamál og hef "verið" sjúkdómalaus í eitt ár (7,9,13)
german blue ram (4 stk.)
tetrurnar 11
taugaveiklaði perlugúraminn
gullrún gúrami
já og síkliðan sem ég hélt að væri dauð :) sem er núna DAUÐ
Post Reply