Það er mjög gott að hafa fiska í einangrun ef maður hefur pláss fyrir svoleiðis, tíminn er smekksatriði og fer líka eftir fiskum, 1-2 vikur mundi ég segja að væri mjög gott, 5 dagar seigja þér oftast lítið nema þú hafir sæmilega reynslu í að greina hvort eitthvað er að fiskum.
Þarftu annars eitthvað að setja fiska í einangrun, ertu ekki að setja upp nýtt búr ?
ég hef alltaf eina reglu með seljendur, ég leita að þeim sem ég get treyst sem eru bara 2, alla vegna upp á síðkastið (þegar ég hef verslað mér fisk) þá fer ég daginn áður og skoða gripinn, svo aftur næsta dag og á 3. degi kaupi ég ef ég ætla mér að kaupa svo dembi ég honum beint í búrið higað til ekkert vandamál og hef "verið" sjúkdómalaus í eitt ár (7,9,13)
german blue ram (4 stk.)
tetrurnar 11
taugaveiklaði perlugúraminn
gullrún gúrami
já og síkliðan sem ég hélt að væri dauð sem er núna DAUÐ