repp heilsar ...Þrettándinn ..og þá ætti ástandið að batna.
Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta
repp heilsar ...Þrettándinn ..og þá ætti ástandið að batna.
sæl öll ! ég veit ekki hvort á að gráta eða hlægja! 450l búrið inni í stofu er tómt og helv dælan er líkl dauð! Búin að lofa bót og betrun í peningamálum en verð að kaupa dælu og verð að kaupa nýjan gsm (týndist í jólatiltekt! ) Var að skoða vargsþráð og nú grunar mig að hongifiskarnir mínir séu red top sebra og hvað er þá greed terrorinn? En ég þrái þann dag þegar ég get flutt sikliðurnar inn í stofu og þarf ekki að óttast ..td það sem mætti sjónum mínum í fyrrinótt ..skæruliðinn minn hafði hellt einhv marinefóðri ofan í búrið og sikliðurnar voru líkari skopparakringlum í laginu heldur en venjul fiskum ...7 9 13 !.. enn eru þær allar lifandi 7-9-13 aftur ! en æi mér finnst samt eins og þær séu ekki alveg safe! Ég er svo kolfallin fyrir þessari fiskategund að ég hálfp vanræki hin búrin þetta batnar þegar skæruliðarnir eldast! Hafiði mig endilega í huga ef þið vitið um dælu fyrir svona stórt búr ..sem kostar ekki mikið! kv nanny ogg (.. var hún ekki rugluðust af þeim? )
takk ...góð hugmynd!
Eg þarf einmitt að forvitnast um lyf sem ég keypti af honum eða vitiði Poly Guard - Seachem þetta er sulfathiazole 75% malakít 4% nitrofurantoin 0,25% 5-nitro-2 furaldehyde secmicarbazole0,25%.... æi ég held að sae kríli sem keypt voru fyrir jólin hafi verið það sem setti búrið úr jafnvægi! og nú er skalinn minn svarti með tvo hvíta depla á snjáldrinu og eitthvað ömurlegt á öðrum eyrugganum upp við búkinn ég dengdi þessu í og svo bara ætla ég að sjá! eða meina þetta er eina lyfið sem ég á og ég kemst ekkert til byggða ... skóli - veikur skæruliði- svo er gatan að verða ófær! hér er norðan yndislegheit sem kalla á kjötsúpu og kakódrykkju! kv
Hér stendur að lyfið sé fyrirbyggjandi þannig það vinnur kannski ekki á þessu. Góð salt sletta í búrið reddar þessu sennilega.PolyGuard er fyrirbyggjandi litarefni til meðferðar á ferskvatnsfiskum. Það verndar fiska fyrir frumdýrum, bakteríum og sveppum. PolyGuard inniheldur malakít-grænu (sníkjudýra), súlfa (sveppa og bakteríu) og lyfin quinacrine og nitrofurazone sem bæði eru mild sótthreinsandi. Efnið skemmir ekki lífræna síu og má aðeins nota í ferskvatnsbúr. Eitt glas (10g) dugir í u.þ.b. 800l.
æi
.... ég byrjaði á að salta ..fyrir 4 dögum svo setti ég lyfið og á að setja annan skammt í dag talað um á 3 daga fresti í 1/2 mán! ..... þú mælir með salti aftur frekar? hvernig var þetta aftur 1 msk á 30 lítra var það ekki? Katla fínt?..eða gróft ég notaði gróft síðast! æi þetta endar með því að ég nota kaffi! ..eða ekki!
off topic: hvað er að frétta af öllu því dóti og fiskum sem var í þessari búð? Getur hann ekki sett upp eitthvað info á netinu?dellukall wrote:Hæ...
Ég hitti Tjörfa í furðufuglum og fylgifiskum.
Hann er að selja notaðar dælur og fleira úr
versluninni hjá sér,ég veit hann var með helling af tunnudælum...
Sláðu á þráðinn til hans, gæti borgað sig.
kv...
Re: æi
Saltið drepur niður sníkjudýr og ýmsar sýkingar í fiskunum og skiptir engu hvort það er gróft eða fínt, ég nota vanalega eina lúku í 50 l. en bara örlítið í gróðurbúr.repp wrote:.... ég byrjaði á að salta ..fyrir 4 dögum svo setti ég lyfið og á að setja annan skammt í dag talað um á 3 daga fresti í 1/2 mán! ..... þú mælir með salti aftur frekar? hvernig var þetta aftur 1 msk á 30 lítra var það ekki? Katla fínt?..eða gróft ég notaði gróft síðast! æi þetta endar með því að ég nota kaffi! ..eða ekki!
takk!
..nákvæmt skal það vera! ég er búin að missa gúbby kerlinguna, black molly kvk,... einn barbinn er grunsamlega feitur ..meina ef séð er framan á fiskinn þá væri breiddin á hausnum ca 5 mm en búknum þar sem hann er breiðastur 20mm ! gullbarbarnir eru allir spikfeitir en enginn eins og þessi. Fiskurinn er m svona puffersyndrom! .. Skalinn virðist sprækari, hvítu blettunum er að fækka en ég er farin að óttast að þegar og ef barbinn springur þá verði þetta svona Alien thing eithvað í búrinu.. spurning um að taka Ólöfu og hundinn út úr þessu herbergi?
-
- Posts: 160
- Joined: 13 Nov 2006, 19:13
- Location: Akureyri - norðan við á
- Contact:
... veikindi búin að hrjá heimilið..en lyf komið í hús og ég reyndi það Contralck ...og sliplips ..já takk samt ! ég fékk eina rena stóra sem hafði verið í salti og ég á eftir að finna tíma til að þrífa hana..ég er bara ekki viss hversu vel ég þarf að gera það!...þegar skæruliðarnir eru sofnaðir ..þá a) hef ég ekki orku eða tíma
b) sofnuð með þeim..bara horfa á sikliðurnar og donk!
sallinn eða urfellingarnar...gumsið sem er á dælunni og inn í slöngunum...þarf að ná öllu burt eða er nóg að skola..aðeins með vatni..láta renna í gegn og eða.. liggja í vatni ..skrúbba ..eða ætti ég að nota salt! (ótrúlega fyndin hérnamegin!) æi ég finn ekki bustana mína til að skrúbba innan úr slöngunum.. ...
b) sofnuð með þeim..bara horfa á sikliðurnar og donk!
sallinn eða urfellingarnar...gumsið sem er á dælunni og inn í slöngunum...þarf að ná öllu burt eða er nóg að skola..aðeins með vatni..láta renna í gegn og eða.. liggja í vatni ..skrúbba ..eða ætti ég að nota salt! (ótrúlega fyndin hérnamegin!) æi ég finn ekki bustana mína til að skrúbba innan úr slöngunum.. ...
oooo ég vona svo ekki.... ég nenni ekki neinu veseni... fá sent pakkningar / rotor! mig langar að fara að færa sikl inn í stofu! .. var eg búin að koma því á framfæri að akureyringarnir gætu rétt eins verið jack dempsei og red top sebra..og svo einn brúnn sem er með rult í bakugganum og svipar til r t s en litlausari ... jebb ég veit það fæst ekki úr þessu skorið fyrr en ég fæ eitthvað af nemendum mínum í heimsókn og fæ hjálp við að koma myndum á netið! hallærislegt! en ef þetta væri tilfellið passa þessar tvær..(hum þessi brúnleiti..kerling r-t-s? ) ..með lombardoi, kingsize og johanni?
- ~*Vigdís*~
- Posts: 525
- Joined: 20 Sep 2006, 19:03
- Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
- Contact:
Kíkti í heimsókn til Repp á mánudaginn s.l.
varð fyrir miklum vonbrigðum, bara einn skæruliði heima!
Leit allt ágætlega út, helst að það virtist einhver fungus vera á eyrugga
á einum skala, en mig grunar græn/gull barbana 3 um græsku,
yrði ekkert hissa þá að þeir hefðu nartað í uggan, voru nokkrir
uggar og sporðar pínu nagaðir þarna
Bara gaman að sjá Afríska og Ameríku búrin, flottir fiskar
í góðum fíling
trúi því varla að ég hafi gleymt myndavélinni
Anyhow, væri gaman að fá nýjar fréttir
Hvert fluttu dularfullu grænbarbarnir, framhald í næsta þætti ...
varð fyrir miklum vonbrigðum, bara einn skæruliði heima!
Leit allt ágætlega út, helst að það virtist einhver fungus vera á eyrugga
á einum skala, en mig grunar græn/gull barbana 3 um græsku,
yrði ekkert hissa þá að þeir hefðu nartað í uggan, voru nokkrir
uggar og sporðar pínu nagaðir þarna
Bara gaman að sjá Afríska og Ameríku búrin, flottir fiskar
í góðum fíling
trúi því varla að ég hafi gleymt myndavélinni
Anyhow, væri gaman að fá nýjar fréttir
Hvert fluttu dularfullu grænbarbarnir, framhald í næsta þætti ...