Ég gæti trúað að hann sé um 25cm langur. Hann borðar vel og er mjög hraustur. Ég hef aðallega gefið honum rækjur og hann hefur aldrei fengið lifandi fæði hjá mér.
Hann verður trúlega ekkert mikið stærri en þetta en þessir fiskar verða oft upp í 60cm í fiskabúrum en upp í 90-120cm í náttúrunni og fullvaxinn fiskur getur gefið frá sér 350v.

Þetta er ekki hann en svona eru þeir.
Svo ef einhver vill hann þá er best að hringja í mig í síma 6968537.
Þarf að fara sem fyrst vegna breytinga hjá mér.