Hvað ef...

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Hvað ef...

Post by Vargur »

Hvað ef þú gætir bara átt einn fisk.
Hvaða fiskur yrði fyrir valinu og hvers vegna ef þú einhverra hluta vegna gætir bara átt einn fisk og búrstærð skipti engu máli ?

Þetta yrði erfitt val, sennilega væri það shovelnose í mínu tilfelli. Þó hann sé ekkert sá fjörugasti þá er hann einstaklega tignarlegur þegar hann syndir um búrið og mjög gaman af fylgjast með honum.

Image[/img]
Hólmfríður
Posts: 138
Joined: 19 Sep 2006, 02:49

Post by Hólmfríður »

Ef að ég ætti bara einn fisk þá yrði það Snakehead, allveg eins og er í fiskabur.is !
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

Óskar. Ég hef aldrei átt þannig, en þessir fiskar eru svo miklir dudes að þeir gætu farið í dude keppni við mig. damn.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Púff, þetta er erfitt.

Ég veit ekki hvort ég mundi nenna að hafa bara 1 fisk en myndi þá fá mér einhvern litríkan og fjörugan.
Petrún
Posts: 71
Joined: 14 Dec 2006, 10:58
Location: Mosó
Contact:

Post by Petrún »

Ég væri til í að eiga Ljónafisk. En ef verið er að ræða um ferskvatnsfiska þá vel ég puffer.
User avatar
Hrappur
Posts: 459
Joined: 16 Sep 2006, 16:28

Post by Hrappur »

einn fiskur = einn óskar .
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Já óskarinn er virkilega spennandi kostur sem eini fiskur, ég ætti erfitt með að sleppa honum. Það er örugglega líka bara gaman að hafa hann einan, hann verður pottþétt hændur að manni eins og hundur.
GG
Posts: 250
Joined: 22 Oct 2006, 10:57

Post by GG »

Ég held að Óskarinn væri ekker skemmtilegur einn í búri ekkert fyrir hann að borða þegar honum langar í snak
ég mydi velja eina svona
Image
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Ég myndi velja einhverja tegund af chönnu
Mr. Skúli
Posts: 463
Joined: 10 Nov 2006, 19:54
Location: Hafnafjörður
Contact:

Post by Mr. Skúli »

pangasíus eins og er í fiskabæur.is verslunini!:D
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

GG wrote:Ég held að Óskarinn væri ekker skemmtilegur einn í búri ekkert fyrir hann að borða þegar honum langar í snak
ég mydi velja eina svona
Image
Ég verð aðeins að monta mig takk fyrir
ég hef staðið á sjávarbotni á 20 mtr dýpi í Rauðahafinu og skoðað eina svona blue spotted 2 mtr fyrir framan mig
nú sé ég bara öfund mæta á svæðið he he he
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
sindris
Posts: 154
Joined: 08 Jan 2007, 17:38

Post by sindris »

Ég myndi velja oscar held ég. Ég hef ekki átt mína tvo mjög lengi en ég er ótrúlega hrifinn af þeim!
Post Reply