Er með hreinræktaðan tjúa strák sem er orðinn 10 mánaða gamall. Hann er alveg æðislegur og margir höfðu sagt að þeir sáu ekki fyrr svona vinjalegan tjúa. Málið er að það er búinn að banna hunda í fjölbýli og við tímum ekki að flytja úr nýrri íbúðinn okkar svo ég verð því miður leita að góðum heimili fyrir hann. Er tilbúinn að láta hann að hendi fyrir smá pening en avalega skiptir mig máli að hann fær góða heimili. Með honum fylgir mikið að fatnaði,ætarbók ,matur, 2 hundatöskur og bara allt það sem hann þarft og vill. Þarf að gefa hann strax eftir áramót en munn helst vilja koma með honum fyrst í heimsókn og skoða hvernig honum líst á heimilið. Svo ef þú hefur áhuga endilega hafðu samband í síma 861-2182 eða á netfangið engilbertv@btnet.is
tjúa strákur í leit að nýjum heimili- Ekki lengur
- thunderwolf
- Posts: 232
- Joined: 17 Aug 2007, 15:02
- Location: Hafnarfjörður
tjúa strákur í leit að nýjum heimili- Ekki lengur
Last edited by thunderwolf on 28 Dec 2007, 22:17, edited 2 times in total.