Birtubúr... nýjar myndir 13.08.09

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

User avatar
Hafrún
Posts: 173
Joined: 18 Jun 2007, 18:41
Location: Mosfellsbæ

Post by Hafrún »

flott búr og flottir fiskar en hvað er þetta gula stóra á seinni myndinni ???
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Þetta gula er raf.
Vinkona mín gaf Birtu það og þetta er algjör uppáhaldssteinn.
User avatar
Hafrún
Posts: 173
Joined: 18 Jun 2007, 18:41
Location: Mosfellsbæ

Post by Hafrún »

já okey :D hann er ótrúlega flottur. :D
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Tók báðar sverðd.kellurnar og setti í gotbúr, eru orðnar vel bústnar.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Það eru komin nokkur seiði. Ég reyndi að mynda en þau eru í gotbúri úr plasti inni í búrinu svo það er erfitt að ná gæðum. Ég nennti heldur ekki að fara og ná í þrífótinn og er svo alveg wasted í hægri hendinni, get varla haldið á vélinni.
Skelli hér inn nokkrum myndum, nenni ekki að eyða tíma í að velja úr því Sopranos er að fara að byrja
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Fyrsta myndin er ansi góð.. Vantar aðeins uppá hinar. Eru þetta sverðdragarar?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Já, þetta eru sverðdragarar.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Langt síðan hafa komið fréttir úr þessu búri.
Seiðin dóu flestöll því heimasætan var ansi dugleg að gefa og gaf einn góðan verðurdag ca. hundraðfaldan skammt :roll:
Í gær var 1 seiði eftir í flotbúrinu sem ég sleppti í búrið, svo kemur bara í ljós hvort það meikar það eður ei.
Báðar sverðdragakerlurnar dóu eftir got. Þær vesluðust upp á nokkrum dögum. Fiðrildasíkliðurnar dóu og ég held að það hafi verið vegna lélegra vatnsgæða.

Ég tók aðeins til í búrinu í gær, ryksugaði vel og skipti vel um vatn.
Þá setti ég upp litla kolsýrugræju sem ég keypti fyrir löngu í Fiskabur.is og verður spennandi að sjá hvort gróðurinn taki við sér.

Þá keyptum við nokkra fiska í Fiskó í dag, 3 skalla og 1 sverðdragakerlingu.

Ég ætla að dekstra Birtu til að taka myndir á eftir og pósta seinna í kvöld.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ekki tókst mér að fá stelpuna til að taka myndir svo ég tók örfáar.

Image
Image
Image
Image
Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

very nice :-)
-Andri
695-4495

Image
Gaby
Posts: 399
Joined: 10 Jun 2007, 20:54
Location: 220 Hfj

Post by Gaby »

óótrúlega vel heppnaðar myndir Ásta :) :D

Langar að vera svona góð að taka myndir,, :roll:

Sérstaklega því ég hef ekki tekið neina myndir af skölunum mínum :roll:

En annars óóótrúlega flottar myndir :)
Gabríela María Reginsdóttir
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Takk :D
Það er samt ekki eins og maður smelli bara einni mynd og nái henni fullkominni.
Ég er ferlega löt við að nota þrífótinn og því verða margar hreyfðar. Þessi linsa sem ég er með þarna er 100 mm macro linsa og er ansi skemmtileg.
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

rosa flottar myndir hjá þér!
User avatar
Rodor
Posts: 935
Joined: 29 Dec 2006, 13:39
Location: Reykjavík

Post by Rodor »

Eitt það erfiðasta við þessar fiskamyndatökur hjá okkur er að fá myndirnar í fókus eða óhreyfðar.
Mikill meirihluti af því sem ég tek fer beint í ruslatunnuna :(
Fólk sem er með svona dýran búnað eins og þú Ásta ætti að prófa að skjóta í RAW og vinna myndirnar í Photoshop, það er alveg ný vídd sem maður fær með því. Það er td. hægt að skerpa aðeins á óskýrum myndum ásamt helling af öðru.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ég á ekki Photoshop ennþá og tek því allt í jpg.
Er þó alltaf á leið að fá mér slíkt en það er svo margt sem glepur glysgjarnar stúlkur :lol:
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Hvernig vél ertu með Ásta ? svakalega skýrar myndir :)
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ég er með Canon 30D.
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Ok ég sé að vélin hjá syninum er EOS 400D er það eitthvað svipuð vél ? ( hef ekkert vit á þessu) :oops:
User avatar
Rodor
Posts: 935
Joined: 29 Dec 2006, 13:39
Location: Reykjavík

Post by Rodor »

Ásta wrote:Ég á ekki Photoshop ennþá og tek því allt í jpg.
Er þó alltaf á leið að fá mér slíkt en það er svo margt sem glepur glysgjarnar stúlkur :lol:
Hér er 30 daga trial version af td. Photoshop Elements 6.

http://www.adobe.com/products/?ogn=EN_US-gn_prod
User avatar
Rodor
Posts: 935
Joined: 29 Dec 2006, 13:39
Location: Reykjavík

Post by Rodor »

pípó wrote:Ok ég sé að vélin hjá syninum er EOS 400D er það eitthvað svipuð vél ? ( hef ekkert vit á þessu) :oops:
Stilltu vélina bara á P eða græna ferninginn og byrjaðu að skjóta :)
Ef þú vilt neyða flassið upp þá gerir þú það á flasstakkanum. Mig minnir að hún verði að vera stillt á td. P til þess að hægt sé að neyða flassið upp.

Image
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Takk fyrir þetta Rodor þá er bara að prufa :)
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

gaby0702 gaf okkur 2 kardinála í dag og svo kippti ég þessum eina með sem var til í fiskabur.is þannig að nú eru 3 í búrinu. Planið er að fá nokkra í viðbót.
Gaby
Posts: 399
Joined: 10 Jun 2007, 20:54
Location: 220 Hfj

Post by Gaby »

Hljóómar veel :):D
Gabríela María Reginsdóttir
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Keypti nokkra sverðdraga í kvöld af forsetanum og þar á meðal svakalega flotta lýru. Búrið er hrikalega flott svona og ég sest niður á morgun og mynda í bak og fyrir.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Heildarmynd af búrinu (ég ætlaði að fara að afsaka að myndin væri ekki nógu góð, það er orðinn svo mikill standard á myndum hér á spjallinu)
Image

Þessi er með rauð augu, mér finnst það svo flott
Image

Vinkonur, við erum vinkonur 2.... (er þetta lag ekki úr einhverju barnaleikriti)?
Image

Er þetta engill?
Image

Þessi er flottur og vel vaxinn niður, fékk hann hjá forsetanum
Image

Þeir eru frekar felugjarnir og ekkert sérlega auðvelt að taka myndir af þeim
Image

Skalli sem við fengum á milli jóla og nýárs
Image

Og svo ein í lokin, ég tók svo margar myndir að ég er alveg orðin rugluð :roll:
Alls fékk ég 3 svona falleg lýrusporða og svo nokkrar kellingar.
Næ örugglega einhverjum myndum síðar
Image

(bæti við nokkrum myndum eftir augnablik)- búin að bæta við
Last edited by Ásta on 08 Jan 2008, 22:11, edited 1 time in total.
User avatar
Rodor
Posts: 935
Joined: 29 Dec 2006, 13:39
Location: Reykjavík

Post by Rodor »

Þessi neðsta er mjög flott.
Hvaða fisktegund er þetta :?:
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

þetta er lýru sverðdragi (ég set myndina með því ég ætla að bæta við myndum)
Image
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Image

Image

Image

Image
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Það eru bara allir með slör í þessu búri. :)
Fínar myndir af sverdrögurunum, mér gengur illa að fá mína til að stoppa fyrir myndatöku.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Þeir ættu kannski að heita slördragarar :lol:
Mér gengur heldur ekki sérlega vel að ná af þeim sómasamlegum myndum, það lukkast svona 3% af tökunum (og þá helst að þeir stoppi ef ég sýni þeim brjóstin á mér )
Post Reply