Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
thunderwolf
Posts: 232 Joined: 17 Aug 2007, 15:02
Location: Hafnarfjörður
Post
by thunderwolf » 29 Dec 2007, 11:21
veiti þið nokkuð hvaða tegund af oskar þetta er
Andri Pogo
Posts: 5003 Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:
Post
by Andri Pogo » 29 Dec 2007, 11:45
ég hef séð svona nokkrum sinnum, long-fin afbrigði barasta. Hef ekki séð neinn svona rosalega ýktan samt
-Andri
695-4495
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 29 Dec 2007, 13:05
Þetta myndum við kalla lutino long-fin eða bara slör óskar á íslensku. Gallinn við þessa að þeir eru víst aldrei fallegir nema aleinir í búri því aðrir fiskar eru fljótir að komast á bragðið gómsætu slörinu.
JinX
Posts: 344 Joined: 25 Apr 2007, 23:36
Location: Hfj
Post
by JinX » 29 Dec 2007, 13:46
WOW þetta kalla ég að vera með sítt að aftan
Karen
Posts: 880 Joined: 15 Aug 2007, 21:48
Post
by Karen » 29 Dec 2007, 15:57
JinX wrote: WOW þetta kalla ég að vera með sítt að aftan
hahaha
en allavega helv*** flottur
animal
Posts: 930 Joined: 07 Aug 2007, 22:49
Post
by animal » 29 Dec 2007, 17:03
Það komu 2 slör með sendingu í ónefnda búð um daginn, ? hvort þeir verða svona ýktir
Ace Ventura Islandicus