Getið þið sagt mér

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Atli_Piranha
Posts: 110
Joined: 10 Aug 2007, 18:05
Location: Reykjavík

Getið þið sagt mér

Post by Atli_Piranha »

1.
Hvar eruð þið að fá góð ballest í heimasmíðuð búr, er með 400L búr sem að mér langar að setja betri lýsingu í, það er bara ein 38 w pera í því núna og hún er daylight og mig langar helst að fá 4 perur í búrið.

2.
Hafið þið látið smíða fyrir ykkur lok úr málmi?? hvar er það hagstæðast og hvernig hefur það komið út??
Kveðja
PiRaNhA
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Myndi skoða t5 perur, fæst með plöggum fyrir 2 í "betri" verslunum, ath hvort einhver hér smíðar lok annars bara leita tilboða
Ace Ventura Islandicus
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Lýsingin er minnsta mál, bara skoða sig um og gera samanburð á perustæðum og ballestum, aðalmálið er að þau séu rakaheld.
Ég mundi ekki smíða lok úr járni eða blikki, það held ég að verði alltaf hálf subbulegt og ryðgað, frekar nota krossvið.
Bæði Keli og Ásta hafa smíðað svoleiðis og deila kannski með okkur af sinni reynslu.
Post Reply