Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum
Moderators: Vargur , Hrappur , Ásta
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 15 Sep 2006, 12:13
Nokkrar fallegar sikliðu myndir.
Óskar
Cynotilapia afra coube
Melanocromis maingano
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 18 Sep 2006, 18:20
Er þetta allt úr þínum búrum?
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 18 Sep 2006, 18:55
Nei reyndar ekki, ég held að þetta hafi verið fyrsta mynda innleggið á spjallið, svona til að prófa hvort þetta virkaði ekki allt.
Reyndar á ég fiska af sömu tegundum, nema þann í miðjunni en hann er væntanlegur.
Efst er konungirinn, Óskar.
Næsti er Cynotilapia afra "Coube"
Neðst er Melanochromis maingano.
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 28 Sep 2006, 12:35
Er ekki í lagi að nota þennan þráð til að setja inn skemmtilegar síkliðumyndir sem finnast á förnum vegi?
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 28 Sep 2006, 14:01
Það er í fantafínu lagi.
Tropheus Dubosi í unglings litum.
Last edited by
Vargur on 29 Sep 2006, 16:31, edited 1 time in total.
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 29 Sep 2006, 16:10
Nimbochromis Venustus.
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 29 Sep 2006, 20:20
Placidochromis electra
Lamp. occelatus "gold"
Það væri nú magnað að geta gengið inn í einhverja verslun á Íslandi þar sem alliar tegundirnar í þessum þræði væru til, þó vantaði hugsanlega eina tegund.
...en hverjar eru líkurnar á því. He he.
Gudmundur
Posts: 2115 Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:
Post
by Gudmundur » 30 Sep 2006, 10:43
af þessum hér fyrir ofan vantar mig bara 2 tegundir og þær koma með næstu sendingu þannig að allt er mögulegt
Lamp. occelatus "gold"
Cynotilapia afra coube
þessar vantar en eru á drögum að næstu pöntun
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 02 Oct 2006, 09:37
Xenotilapia kilesa
Lept. kipilli (Sjáið þið seyðið á myndinni ?)
Gudjon
Posts: 1308 Joined: 18 Sep 2006, 19:34
Post
by Gudjon » 02 Oct 2006, 10:10
jú, ég tel mig sjá seyði
Hér er önnur svipuð mynd
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 02 Oct 2006, 12:53
Lithochromis rufus a.k.a. "Haplochromis red pseudonigricans"
Haplochromis" (Ptyochromis) sp. "hippo point salmon
Astatotilapia latifasciata Male
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 02 Oct 2006, 13:03
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 02 Oct 2006, 13:45
Flottur calvusinn, svona '60´s lúkk. Veistu hvort þetta er ræktað litaafbrigði ? Ég man ekki eftir að hafa rekist á þennan lit áður.
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 02 Oct 2006, 14:09
Ég sá þennan fisk ekki í verðskránni og engar uppl. fylgja myndinni.
Það er hægt að fara inn á
http://www.exotic-cichlids.com/ og senda fyrirspurn þaðan. Það er fullt að flottum myndum á þessari síðu.
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 04 Oct 2006, 17:58
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 05 Oct 2006, 05:51
Ég sá að svona Congo Black Calvus kosta 8 dollara í einhverri fiskabúð í Arizona, USA, stærðin er 1" .. það er væntanlega ekki mjög stórt.
En hér eru nokkrar myndir af úrvalinu sem þeir hafa:
Benthochromis tricoti og kostar 89 dollara
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 05 Oct 2006, 08:45
Ég sá svona svartan Calvus auglýstan á öðrum vef og þar er hann á 25$, stærð 1 - 1 1/2" þannig að verðin eru misjöfn.
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 08 Oct 2006, 15:58
Þetta er fiskur sem ég á..... venjulegur brichardi..
Það þarf nú ekki mikið til að breyta litunum á myndum, bara eitt lítið aulaforrit.
grrrrr....stundum gengur ekkert að setja inn myndir...
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 16 Oct 2006, 18:13
Albino Channel Cat
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 31 Oct 2006, 17:52
Aristochromis christyi
Hrappur
Posts: 459 Joined: 16 Sep 2006, 16:28
Post
by Hrappur » 04 Nov 2006, 17:57
alveg hreint geggjað flott..
bakgrunnurinn með þeim flottari , trjábúturinn skorinn út í plast ,epoxy umferðir og svo plastið hreinsað af epoxýinu sem er tilbrigði en þá var kominn holur trjábolur sem hýsir öll tæki og ekki þarf að líma bakgrunnin við glerið... .. snjallt !!
http://www.aquahobby.com/tanks/e_tank0610.php
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 04 Nov 2006, 18:37
Þetta er hrikalega flott, maður þarf að koma sér upp föndurhorni til að geta dundað sér við svona hluti.
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 18 Nov 2006, 09:40
Gudjon
Posts: 1308 Joined: 18 Sep 2006, 19:34
Post
by Gudjon » 26 Dec 2006, 16:49
nebbi wrote: hvað er nú þetta ?
photoshop?
Hrappur
Posts: 459 Joined: 16 Sep 2006, 16:28
Post
by Hrappur » 26 Dec 2006, 16:57
Gudjon wrote: nebbi wrote: hvað er nú þetta ?
photoshop?
jebb. . fór á síðuna og þar voru fleir svipaðar myndir.
en svona lítur gaurinn út .. ..
Gudjon
Posts: 1308 Joined: 18 Sep 2006, 19:34
Post
by Gudjon » 26 Dec 2006, 17:03
hann er helvíti flottur svona normal, er þetta slör-oscar?
ég er reyndar meira fyrir þessa venjulegu
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 28 Dec 2006, 20:33
Birkir
Posts: 1150 Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:
Post
by Birkir » 28 Dec 2006, 21:24
sliplips wrote:
oh boy. hvaðan eru þessar?
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 28 Dec 2006, 21:45
Fann þær á einhverri kjaftasíðu, virkilega smekklegar.