Ég er með eitt stykki maingano kall til sölu. Ástæðan fyrir sölunni er einfaldlega sú að ég er með of marga maingano kalla og það ríkir þvílíkt stríð í búrinu hjá mér...það er nú þegar ein kelling búin að deyja og ég vill ekki horfa upp á fleiri fiska deyja útaf þessu. Ég sel hann á 1500 kall. Er líka til í skipti á fullvaxinni maingano kellingu.
Ég náði ekkert góðum myndum af honum, hann var eitthvað smeykur við myndavélina...
Sendið mér PM ef þið hafið áhuga
Kv. Hanna María
Last edited by HannaM on 05 Jan 2008, 02:28, edited 1 time in total.
Fannst það verða svo óljóst eitthvað. Hefði kannski átt að gera það (fattaði það ekki) Vildi líka setja inn nokkrar myndir af hverjum þannig að þetta hefði orðið svo langur þráður sem myndi kannski hjá sumum taka langan tíma að birta myndirnar
Þrjár auglýsingar fyrir 3 svipaða fiska og svo fjórar myndir af sama fisknum í þessari auglýsingu !
Ein auglýsing hefði vel dugað og jafnvel ein mynd þar sem þeir sjást allir ef þú hefur svona miklar áhyggjur af því að myndirnar séu lengi að opnast.