Hornsjónvarpið
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Já það er nú víst tilfellið að það er víst ekki magnið heldur gæðin
Annars er ég ekki alveg að hafa þolinmæði í svona seinagang í myndatöku
og hvað þá að vera ekki með vél með almennilegum að drætti.
Vil getað smellt af núna en ekki á eftir.
Já búrafjöldinn huhumm.... þar sem ég fékk ekki að fá mér fleirri stór þá var þetta lausnin.
Enda plássið ekki of mikið og þessi 5 eru víst alveg nóg er mér sagt.
Annars er ég ekki alveg að hafa þolinmæði í svona seinagang í myndatöku
og hvað þá að vera ekki með vél með almennilegum að drætti.
Vil getað smellt af núna en ekki á eftir.
Já búrafjöldinn huhumm.... þar sem ég fékk ekki að fá mér fleirri stór þá var þetta lausnin.
Enda plássið ekki of mikið og þessi 5 eru víst alveg nóg er mér sagt.
Ég er reyndar alveg sammála þér með svona litlar vélar að þær eru eiginlega alveg óþolandi hvað þetta varðar, að taka ekki þegar manni sjálfum hentar.. heldur 10 sekúntum síðar eða bara ekki og líka þetta að geta ekki breitt um linsu.jeg wrote:Já það er nú víst tilfellið að það er víst ekki magnið heldur gæðin
Annars er ég ekki alveg að hafa þolinmæði í svona seinagang í myndatöku
og hvað þá að vera ekki með vél með almennilegum að drætti.
Vil getað smellt af núna en ekki á eftir.
Já búrafjöldinn huhumm.... þar sem ég fékk ekki að fá mér fleirri stór þá var þetta lausnin.
Enda plássið ekki of mikið og þessi 5 eru víst alveg nóg er mér sagt.
Ég er einmitt að bíða eftir að kallinn minn fái þá flugu í hausinn að kaupa annað búr.. við erum "bara" eitt 400L. Það er ekki nógu góð hugmynd ef ég sting upp á að kaupa annað búr en um leið og honum dettur það í hug þá er það gert.. híhí svo að ég bíð bara spennt..
Ég veit ekki hvort ykkur skvísunum fyndist þetta eitthvað spennandi, ég þarf nefnilega sjálfur engu að breyta því konan mín leyfir mér að vera með fiskabúr.
Mér dettur í hug Brynja og Pípó og Jeg og Keli, þá er búið að leysa fiskabúra og myndavéla vandamál allsstaðar.
Makaskipti hafa reyndar áður komið til tals hérna.
Mér dettur í hug Brynja og Pípó og Jeg og Keli, þá er búið að leysa fiskabúra og myndavéla vandamál allsstaðar.
Makaskipti hafa reyndar áður komið til tals hérna.
~*Vigdís*~ wrote:var bara að sjá þetta núna,Vargur wrote:Er ekki bara upplagt tækifæri að fara bara í einhver makaskipti hér á spjallinu. Við Hrappur værum td fínir í sambúð....eða bíddu við...
Þetta er ekkert mál, Hrappur græðir bara Gúggalú, sendum konuna
þína norður til kallsins hennar, Sveinn flytur inn til konunnar Hrapps og málið reddast, how you doooin
Allir kátir og engin sifjaspjöll
He he he - alveg magnaðar umræður
Ég er greinilega í fullkomnu hjónabandi, ég má fá mér eins mörg fiskabúr og ég vil - bara koma þeim fyrir (og eiga fyrir þeim), og ég sé líka um ljósmyndadelluna á þessum bæ - þarf bara að koma mér í það að panta mér almennilega linsu fyrir þetta (og fjármagna hana - sem er annað mál).
En rosalega eru seyðin orðin stór hjá þér - ferlega krúttleg, bara litlir kribbar, ekki seyði lengur. Ég var að reyna að rýna í það hjá mér hvernig kynjaskiptingin er, og það er greinilegt að sum eru stærri og með meira áberandi rönd en önnur. Ég giska á að það eru strákarnir sem eru stærri. Það eru ca 5 þannig og 4 hinsegin - annars er erfitt að segja til um það þar sem maður sér þau aldrei öll saman í einu. Þau þyrftu að vera með númer á sér...
Er kerlingin búin að hrygna aftur hjá þér?
Hvar ertu aftur í Hrútafirðinum?
Ég er greinilega í fullkomnu hjónabandi, ég má fá mér eins mörg fiskabúr og ég vil - bara koma þeim fyrir (og eiga fyrir þeim), og ég sé líka um ljósmyndadelluna á þessum bæ - þarf bara að koma mér í það að panta mér almennilega linsu fyrir þetta (og fjármagna hana - sem er annað mál).
En rosalega eru seyðin orðin stór hjá þér - ferlega krúttleg, bara litlir kribbar, ekki seyði lengur. Ég var að reyna að rýna í það hjá mér hvernig kynjaskiptingin er, og það er greinilegt að sum eru stærri og með meira áberandi rönd en önnur. Ég giska á að það eru strákarnir sem eru stærri. Það eru ca 5 þannig og 4 hinsegin - annars er erfitt að segja til um það þar sem maður sér þau aldrei öll saman í einu. Þau þyrftu að vera með númer á sér...
Er kerlingin búin að hrygna aftur hjá þér?
Hvar ertu aftur í Hrútafirðinum?
Ég þarf ríka konu með stórt hús. Annað tek ég ekki í mál.
Reyndar yrði konan mín líklega ekki sérstaklega kát ef hún læsi þetta
Reyndar yrði konan mín líklega ekki sérstaklega kát ef hún læsi þetta
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Náði myndum af iðabelgjunum.
Hún er búin að flytja þau 2x síðan í gærkvöldi
Sorrý hvað þetta eru lélegar myndir.
Hún er búin að flytja þau 2x síðan í gærkvöldi
Sorrý hvað þetta eru lélegar myndir.
Last edited by jeg on 06 Jan 2008, 17:52, edited 1 time in total.
Allt er gott að frétta af Kribbunum og eru seiðin u.þ.b. að verða frísyndandi.
Þau eru reyndar mun minni en síðast og virðast vera með mun minni kviðpoka.
Sennilega er þetta nú vegna þess að hún hafi hryngt fleirri eggjum núna eða hvað ???
Kvk hefur endalausa orku í að færa krílin til og frá og kemur alltaf og betlar mat ef maður stoppar við búrið.
Þau stóru stækka vel og eru algjörir mathákar. Æpa nánast á mann ef maður nálgast búrið þeirra
og heimta mat
Þau eru reyndar mun minni en síðast og virðast vera með mun minni kviðpoka.
Sennilega er þetta nú vegna þess að hún hafi hryngt fleirri eggjum núna eða hvað ???
Kvk hefur endalausa orku í að færa krílin til og frá og kemur alltaf og betlar mat ef maður stoppar við búrið.
Þau stóru stækka vel og eru algjörir mathákar. Æpa nánast á mann ef maður nálgast búrið þeirra
og heimta mat
Last edited by jeg on 06 Jan 2008, 17:48, edited 1 time in total.
Jæja nú er allt á fullu hjá Kribbafjölskyldunni.
Gæti best trúað að seiðin væru helmingi fleirri en seinast sem þýðir ca. 70stk.
Set inn hérna myndir (ekki góðar vegna þess hve maður er illa græjaður)
Hópurinn var uppá steininum en kvk náði að flytja flesta undir meðan ég náði í vélina.
Hópurinn í einni hrúgu. Og þarna sést hvað kvk er lítil (hún er minni en myndin segir)
Og svo eru það stóru börnin.
Unglingadeildin.
Gæti best trúað að seiðin væru helmingi fleirri en seinast sem þýðir ca. 70stk.
Set inn hérna myndir (ekki góðar vegna þess hve maður er illa græjaður)
Hópurinn var uppá steininum en kvk náði að flytja flesta undir meðan ég náði í vélina.
Hópurinn í einni hrúgu. Og þarna sést hvað kvk er lítil (hún er minni en myndin segir)
Og svo eru það stóru börnin.
Unglingadeildin.
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
vildi óska að ég ætti svona hrikalega ástfangið kribba par.. mitt er ekki neitt ástfangið, ekki meira en það að ég þurfti að stía þau í sundur því að karlinn var að ganga frá kerlu og er hún sporðlaus í augnablikinu.. algjörlega strípuð að aftan..
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Last edited by Brynja on 07 Jan 2008, 00:28, edited 1 time in total.
-
- Posts: 1482
- Joined: 20 May 2007, 01:16
- Location: rvk