Ég er búinn að horfa upp á marga vera að missa fiska í allskonar veikindum hér á spjallinu. Ég hef misst nokkra, ég veit ekki hvers vegna.
En nú hef ég pantað mér UVC-ljós til að drepa allar bakeríur og vírusa í mínu búri.
Til hvers að vera að salta og kaupa lyf
Málið er bara að fiskarnir hjá okkur eru ekki í sínu náttúrulega umhverfi. . Ég meina við erum að halda þessa fiska í smá búrum miðað við þeirra eðlilega umhverfi og þess vegna þurfum við að gera aðrar ráðstafanir