Er ekki UVC málið

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Rodor
Posts: 935
Joined: 29 Dec 2006, 13:39
Location: Reykjavík

Er ekki UVC málið

Post by Rodor »

Ég er búinn að horfa upp á marga vera að missa fiska í allskonar veikindum hér á spjallinu. Ég hef misst nokkra, ég veit ekki hvers vegna.
En nú hef ég pantað mér UVC-ljós til að drepa allar bakeríur og vírusa í mínu búri.
Til hvers að vera að salta og kaupa lyf :?:
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Uvaffið er snilld. Ég hef verið að hugsa um að fá mér svoleiðis á gotfiskana. Ókosturinn er að það drepur allt náttúrulegt viðnám í fiskunum.
User avatar
Rodor
Posts: 935
Joined: 29 Dec 2006, 13:39
Location: Reykjavík

Post by Rodor »

Málið er bara að fiskarnir hjá okkur eru ekki í sínu náttúrulega umhverfi. . Ég meina við erum að halda þessa fiska í smá búrum miðað við þeirra eðlilega umhverfi og þess vegna þurfum við að gera aðrar ráðstafanir :idea:
User avatar
Rodor
Posts: 935
Joined: 29 Dec 2006, 13:39
Location: Reykjavík

Post by Rodor »

Þó ég sé að mæla með UVC-ljósi þá held ég að ástæðan fyrir því að ég hef misst fiska sé fyrst og fremst ónóg vatnsskipti :!: Of mikið nítrat :(
Post Reply