Er með sailfin pleco til sölu. Hann er fullvaxinn og frekar agresívur. Hann drap t.d. enn stærri plegga þannig hann verður helst að fá að hafa botnin í búrinu í friði. Hann þarf a.m.k. 200 lítra að mínu mati.
Fæst á 4000 kr..
Hér sést stærðin á honum. Þetta er gömul mynd, kanski eitthvað stærri núna + ég er með stórar hendur Gíska á ca. 30cm:
Aðrar myndir:
Last edited by Amything on 04 Jan 2008, 12:51, edited 2 times in total.