OK - ég ætla að spurja alveg ógeðslega vitlausrar spurningar, en þetta er búið að vefjast fyrir mér og ég finn ekkert um þetta...
Ekki hlægja.
Á að gróðursetja java mosa eða á hann að vera fljótandi - það er svona bara niðri við botn. Eða festir hann sig kannski bara sjálfur?
Ef maður vill skipta honum í tvent, rífur maður hann bara í tvennt og setur á annan stað - ekkert að "gróðursetja"??
hehe, ég myndi ekki segja að hann vaxi hægt enda hefur hann verið hreint illgresi hjá mér og sumum til mikillar gleði. var að losa mig við ca 4 hnefa af mosa ekki fyrir löngu síðan, vargur fær næstu 4 hnefa
german blue ram (4 stk.)
tetrurnar 11
taugaveiklaði perlugúraminn
gullrún gúrami
já og síkliðan sem ég hélt að væri dauð sem er núna DAUÐ