Bardagakellur ??

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Karen
Posts: 880
Joined: 15 Aug 2007, 21:48

Bardagakellur ??

Post by Karen »

Geta bardagakellur verið saman í búri ??

Ef þær geta það hvað geta þá verið margar í 28L búri ?? :)
User avatar
naggur
Posts: 494
Joined: 29 Aug 2007, 21:05
Contact:

Post by naggur »

þær geta verið saman í búri en í 28l myndi ég ekki hafa nema 2 - 3 kellur, flotgróður og líka einhverja sillur til að þær geti fengið sér blund svona af og til
german blue ram (4 stk.)
tetrurnar 11
taugaveiklaði perlugúraminn
gullrún gúrami
já og síkliðan sem ég hélt að væri dauð :) sem er núna DAUÐ
Karen
Posts: 880
Joined: 15 Aug 2007, 21:48

Post by Karen »

Ok takk fyrir svarið :D
Post Reply