Blettaþörungur

Almennar umræður um plöntur, lýsingu og annað sem viðkemur gróðurbúrum

Moderators: Vargur, prien, Sven, Stephan

Post Reply
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Blettaþörungur

Post by Vargur »

Kannist þið við græna bletta þörunginn sem stundum sest á plöntur og annað, nokkuð stórir grænir blettir sem eru pikkfastir. Veit einhver við hvaða aðstæður hann kemur helst og hvað er til ráða gegn honum ?
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ertu að meina dökkgrænu loðnu blettina?

(fæðingablettaþörungur?)



Af minni reynslu þá virðist hann koma í búrum sem hafa verið uppsett lengi, og ljósmagnið er frekar lítið...
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

þetta er væntanlega green spot algae, hann getur verið algert pain, kemur af ljósi. Til að losna við hann er best að auka co2 eða fosfat. Eða náttúrulega minnka ljósið. En það er djöfull erfitt að losna við þetta.
Það étur þetta enginn fiskur, eina sem ég veit um sem étur þetta eru nerítu sniglar.
Post Reply