Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
Karen
Posts: 880 Joined: 15 Aug 2007, 21:48
Post
by Karen » 03 Jan 2008, 09:25
hvaða fiskar geta verið í 3-6L búri??
Var mest að hugsa um gúbbý en væri fínt að vita hvaða fleiri fiskar geta verið svona litlu búri
Er nefnilega að hugsa um afmælisgjöf handa vinkonu minni
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 03 Jan 2008, 12:31
Ég myndi segja að einn bardagakarl væri bestur í svona litlu búri.
Karen
Posts: 880 Joined: 15 Aug 2007, 21:48
Post
by Karen » 03 Jan 2008, 14:41
OK takk fyrir
naggur
Posts: 494 Joined: 29 Aug 2007, 21:05
Contact:
Post
by naggur » 03 Jan 2008, 21:06
bardaga kk getur verið í minst 1l búri en ég mæli EKKI með því (tala af reynslu)
german blue ram (4 stk.)
tetrurnar 11
taugaveiklaði perlugúraminn
gullrún gúrami
já og síkliðan sem ég hélt að væri dauð
sem er núna DAUÐ