Kom búrinu í gang eftir að hafa prufað hvort það héldi vatni í 48 tíma, lét búið ganga með einhverju bakteríu dóti í 24 tíma og setti fyrstu fiskana í búið í gærkvöldi 6 x Svartar Neon Tetrur og 2 x Ancistrur.
Fannst svo vanta eithvað pínu meira strax(gat ekki beðið) og kíkti í fiskabur.is í kvöld og keypti mér par af Convict Síkliðum
Þannig að svona lítur þetta út í dag:

Svo tvær fiska myndir vantar betra ljós til að tak myndir og ná vatninu betur


Svo ein spurning að lokum hvernig er best að ná vatninu alveg hreinu eða svona eins hreinu og það verður?
Annars endilega commenta á þetta og segja manni til maður er alveg grænn í þessu þannig séð