Perur frá Glóey

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Atli_Piranha
Posts: 110
Joined: 10 Aug 2007, 18:05
Location: Reykjavík

Perur frá Glóey

Post by Atli_Piranha »

Hvernig eru þessar perur frá þeim, eru þær alveg sambærilegar þeim sem að eru í gæludýraverslunum hérna :?:

eins og þessar

36 w fluor perur (var sagt að þær væru gróður perur)

tropical 36w perur

Er eitthvað vit í að taka þessar perur :?:
Kveðja
PiRaNhA
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þú getur náttúrulega notað hvað perur sem er, svo er bara spurning hvernig lýsingin er, sumar perur auka þörungavöxt og aðrar eru ekki nógu góðar fyrir gróður.
Flestar þessar venjulegu perur sem allstaðar fást duga ágætlega í fiskabúr en dýrari perurnar í gæludýraverslunum eru hannaðar sérstaklega fyrir fiskabúr og kalla oftast litina í fiskunum betur fram.
Post Reply