Skala vesen

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Gaby
Posts: 399
Joined: 10 Jun 2007, 20:54
Location: 220 Hfj

Post by Gaby »

Skoo Vargur, hann er farinn að synda um búrið eins og venjulegur fiskur, og er bara að svipast um þannig að ég held að hann sé að ná bata aftur,, þegar hann var í hinu búrinu þá var hann bara á einum stað bara andandi, en núna er hann syndandi um allt búrið :)
Gabríela María Reginsdóttir
User avatar
naggur
Posts: 494
Joined: 29 Aug 2007, 21:05
Contact:

Post by naggur »

sammála vargi, smá friður og ró hefur hingað til hjálpað helling, og hvað varðar matargjöf, hafðu hana eins litla og þú mögurlega getur. annars því miður getur hann hreinlega drepist og ekki viljum við það eða hvað?
german blue ram (4 stk.)
tetrurnar 11
taugaveiklaði perlugúraminn
gullrún gúrami
já og síkliðan sem ég hélt að væri dauð :) sem er núna DAUÐ
Gaby
Posts: 399
Joined: 10 Jun 2007, 20:54
Location: 220 Hfj

Post by Gaby »

óóóneei,,
Gabríela María Reginsdóttir
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Gott að heyra. Ef hann er eitthvað að slá sér niður í botninn þá er hann sennilega bara að venjast hærra sýrustigi í nýja vatninu, það er eðlilegt.
Gaby
Posts: 399
Joined: 10 Jun 2007, 20:54
Location: 220 Hfj

Post by Gaby »

Hey, ég held að það hafi orðið smáá miskilningur,, skoo ég var að fá nýjan skala í dag, og það er þessi sem þarf að venjast búrinu og hefur enga lyst, en þessi veiki, er kominn í 30 lítra búr og er allur að koma til, byrjaður að synda um búrið, en í hinu búrinu var hann bara á sama stað, og rétt svo andaði,, en ég hef ekkert gefið honum að éta í 30 lítra búrinu,,
Gabríela María Reginsdóttir
User avatar
naggur
Posts: 494
Joined: 29 Aug 2007, 21:05
Contact:

Post by naggur »

ok og ekkert smá misskilningur, það er eðlilegt að nýbúar éti ekki svona 1 til 2 daga meðan þeir eru að "kinnast" nýju umhverfi, og þetta upp niður dæmi. hann er bara að kanna búrið á sinn hátt það er hversu mikið hann þarf að synda niður og hversu mikið upp svo gerir hann þetta í hinar áttir líka.

annað. þegar sá veiki hefur náð sér og þú ætlar að setja hann aftur í stærra búrið þá verðuru að breita einhverju í því (stóra búrinu) svo þeir verða jafningjar og geti verið í sátt. ég veit ekki neitt leiðinlegra en sundur tættur skalli og augnalaus (hef lent í því sjálfur)
german blue ram (4 stk.)
tetrurnar 11
taugaveiklaði perlugúraminn
gullrún gúrami
já og síkliðan sem ég hélt að væri dauð :) sem er núna DAUÐ
Gaby
Posts: 399
Joined: 10 Jun 2007, 20:54
Location: 220 Hfj

Post by Gaby »

Omg ,hefuru virkilega lent í því að skalinn þinn varð augnlaus :shock: :o ?
Gabríela María Reginsdóttir
User avatar
naggur
Posts: 494
Joined: 29 Aug 2007, 21:05
Contact:

Post by naggur »

fiskar ráðast oftar en ekki á viðkvæmasta staðinn það er augun þó að skallar séu ekki árásagjarnir þá eru "oft" deilur um búsvæði og líka að þeir eru að sýna hver "ræður"
german blue ram (4 stk.)
tetrurnar 11
taugaveiklaði perlugúraminn
gullrún gúrami
já og síkliðan sem ég hélt að væri dauð :) sem er núna DAUÐ
Gaby
Posts: 399
Joined: 10 Jun 2007, 20:54
Location: 220 Hfj

Post by Gaby »

Já einmitt :)
Gabríela María Reginsdóttir
Gaby
Posts: 399
Joined: 10 Jun 2007, 20:54
Location: 220 Hfj

Post by Gaby »

Hva geta skalar lifað lengi án þess að fá e-h að borða ? :?
Gabríela María Reginsdóttir
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Nokkrar vikur, fer eftir því hvað þeir voru feitir fyrir.
Gaby
Posts: 399
Joined: 10 Jun 2007, 20:54
Location: 220 Hfj

Post by Gaby »

Hann var skoo nokkuð feitur áður en hann var svona feitur,, hann át alltaf sjúklega mikið og var í nokku góðu standi, orðinn stór og feitur, þannig að ég hef miklar vonir að hann nái sér :)
Gabríela María Reginsdóttir
Gaby
Posts: 399
Joined: 10 Jun 2007, 20:54
Location: 220 Hfj

Post by Gaby »

Ég held að ég viti hvað er að skalanum,, hann er með gult höfuð og svoo við hliðina á munninum er e-h rautt, lítur út eins og blóð,, :roll: og færist þegar hann andar,, geta fiskar fengið innvortis blæðingar or some :roll: ?
Gabríela María Reginsdóttir
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

gaby0702 wrote:Ég held að ég viti hvað er að skalanum,, hann er með gult höfuð og svoo við hliðina á munninum er e-h rautt, lítur út eins og blóð,, :roll: og færist þegar hann andar,, geta fiskar fengið innvortis blæðingar or some :roll: ?
tálkn?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Gaby
Posts: 399
Joined: 10 Jun 2007, 20:54
Location: 220 Hfj

Post by Gaby »

Ha ? :roll:
Gabríela María Reginsdóttir
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

gaby0702 wrote:Ha ? :roll:
þetta eru tálknin á fiskinum, er þetta ekki þar sem örin er?
Image
-Andri
695-4495

Image
Gaby
Posts: 399
Joined: 10 Jun 2007, 20:54
Location: 220 Hfj

Post by Gaby »

Nei,, ég veit allveg hvað tálkn eru en fattaði ekki bara spurninguna :roll: :oops:

en þetta er á milli augnanna og munnsins og fyrir neðan augun,, :roll: getur þetta verið blæðing eða e-h,, ? :roll:

Getur e-h sagt mér hvað þetta er :oops: :roll: ?
Gabríela María Reginsdóttir
Maren
Posts: 91
Joined: 03 May 2007, 20:11
Location: Hafnarfjörður/Reykjavík

Post by Maren »

Ertu að tala um skalann sem þú fékkst frá mér? Hann var með svona smá gult hjá munninum, en það kallast koi afbrigði -> sem sagt hann fæddist svona. En það hefur alltaf verið sést e-ð rautt hjá munninnum og þar, eins og blóð. Ég var soldið smeyk fyrst þegar ég fékk hann en svo þegar tíminn leið þá sá ég bara að þetta er fiskurinn sjálfur - það sést "æðarnar" hans líkt og hjá okkur (mannfólkinu).
Gaby
Posts: 399
Joined: 10 Jun 2007, 20:54
Location: 220 Hfj

Post by Gaby »

Nei þetta er annar skali,, já þetta lítur út eins og blóð og er eigilega allstaðar í andlitinu á honum, og þegar hann andar færist þetta til og frá og þannig að ég er solldið smeyk við þetta,, því ég hef aldrei séð hann með svona lagað :roll:
Gabríela María Reginsdóttir
Post Reply