Ég var að taka vatn úr fiskabúrinu mínu áðan (með slöngu beint í klósettið)
og einn fiskurinn minn ákvað að athuga hvað slangan væri og hann sogaðist uppí slönguna og beint í klósettið. Ég náði honum samt upp aftur og setti hann í sóttkví með smá salti (hann fékk smá sár við tálknin)
Mín spurning er hversu lengi þessi fiskur þarf að vera í sóttkví?
Svo vil ég líka spyrja um brúskefjakarl sem ég keypti í fyrrdag (3. jan), hann er búinn að hanga á sama stað síðan hann kom í búrið, kemur ekkert fram. Er það alveg eðlilegt?
Fleiri spurningar!
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Fleiri spurningar!
Last edited by Gunnsa on 05 Jan 2008, 15:14, edited 1 time in total.
Ef sárið er ekki stórt þá þarf fiskurinn lítið sem ekkert að vera í einangrun en ef þú hefur aðstöðuna þá er um að gera að leyfa honum að gróa í friði, það gerist mjög hratt ef aðstæður eru góðar, oft ná sár á fiskum að gróa alveg á 2-3 dögum ef enginn böggast í þeim.
Brúskarnir hanga oft lengi á sama stað í nýju búri. Hann getur líka verið á fullri ferð á nóttinni og farið svo alltaf á sinn stað þegar birtir.
Brúskarnir hanga oft lengi á sama stað í nýju búri. Hann getur líka verið á fullri ferð á nóttinni og farið svo alltaf á sinn stað þegar birtir.
Last edited by Vargur on 05 Jan 2008, 01:34, edited 1 time in total.
Núna er ég að spá. Mig langar að setja anctistu kallinn og kerluna saman í lítið búr. Hvernig get ég komið upp góðri þörungaflóru fyrir þau?
Svo er ég líka að spá með karlinn sem ég var að kaupa.. Hann er búinn að vera á sama stað (bókstaflega, hann hefur EKKERT farið burtu) í sólarhring), Er það alveg eðlilegt? ég er svolítið hrædd um að hann hafi fest sig, hann er nefnilega búinn að handa á mjög litlum stað (inní fætinum á spynx styttu sem ég er með í búrinu). Ætti ég að bíða og sjá, eða ná honum út með valdi?
Svo er ég líka að spá með karlinn sem ég var að kaupa.. Hann er búinn að vera á sama stað (bókstaflega, hann hefur EKKERT farið burtu) í sólarhring), Er það alveg eðlilegt? ég er svolítið hrædd um að hann hafi fest sig, hann er nefnilega búinn að handa á mjög litlum stað (inní fætinum á spynx styttu sem ég er með í búrinu). Ætti ég að bíða og sjá, eða ná honum út með valdi?
ólíklegt að hann sé fastur. þörungaflóran tekur nokkrar vikur að koma í mikilli birtu, en fiskarnir eru fljótir að éta þetta upp þegar þú setur þá í búrið, tæki líklega bara nokkra daga.Gunnsa wrote:Núna er ég að spá. Mig langar að setja anctistu kallinn og kerluna saman í lítið búr. Hvernig get ég komið upp góðri þörungaflóru fyrir þau?
Svo er ég líka að spá með karlinn sem ég var að kaupa.. Hann er búinn að vera á sama stað (bókstaflega, hann hefur EKKERT farið burtu) í sólarhring), Er það alveg eðlilegt? ég er svolítið hrædd um að hann hafi fest sig, hann er nefnilega búinn að handa á mjög litlum stað (inní fætinum á spynx styttu sem ég er með í búrinu). Ætti ég að bíða og sjá, eða ná honum út með valdi?
Það þurfa líka að vera næringarefni til staðar fyrir þörunginn.
Minna vesen væri bara að gefa gúrku og kartöflur, frekar en að reyna að rækta þörung sem hverfur um leið og fiskarnir fara í búrið.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net