Hamingjan er mikil hjá litla manninum og mikil spenna eftir að sjá lítil fiskabörn.
Málið er:
Hvenær þarf að fara gefa þeim?
Hvenær er óhætt að fjarlæja foreldra?
Hvort foreldrið er betra að skilja eftir hjá seyðunum?
Þarf ekki að passa vatnskilyriðin vel?
Þola krílin alveg smá vatnskipti?(er í vanda með að halda n3
niðri nema með vatnskiptum)
Ætla ekki að láta þau fjölga sér strax aftur þar sem þau einoka alveg þetta búr og það er EKKERT hægt að hafa með þeim.
Lítið gaman af því.
Allavega þá væri gaman að sjá nokkur seyði komast upp svo aðstoð ykkar væri vel þegin
