Safnið mitt er núna bara eitt búr + hálf tómt (fullt ég er svo bjartsýnn) fiskiker með nokkrum neontetrum.
Nýji fiskurinn er bara mjög hress hjá mér og ekekrt mál að koma honum í búrið hann var farinn að éta stuttu eftir að hann kom. Eina vandmálið er að mídasinn er soldið vondur við hann.
Ég á ekki myndavél en get fengið lánaða vél á morgun.
ca 40cm Pacu
20-25cm RedtailxShovelnose hybrid sem ég kalla prius
2x 20cmÓskarar sem ég kalla óskar og óskar (Rauður og lutino)
20-25cm Lima shovelnose
30-35 cm Walking catfish
35cm gibbi (jafnvel stærri)
og 27,42cm Midas (cintrinellum) sem mun líklega ekki vera þarna lengi
Það kom á óvart hvað þessir fiskar eru stórir þegar þeir líta út eins og smá seiði í búrinu.
Lokið er í smíðum svo núna er ég með plötur ofaná búrinu.
Standurinn eru 10 vörubretti stöfluð og dúkur settur yfir þau. Á svo eftir að laga dæluinntökin og powerheadinn.
Vargur wrote:Ágætis tankur.
ég mundi nú seint segja að pacu-inn liti út eins og seiði í þessu búri.
Ja miðað við hvernig hann var í búðinni þá minnkaði hann þegar hann kom til mín. Annars var ég nú aðallega að meina kattfiskana, ég hélt að þeir væru mun minni.