Kanínustrákurinn minn :)

Hér er fjallað um öll dýr önnur en fiska

Moderators: Elma, Vargur

Post Reply
Gaby
Posts: 399
Joined: 10 Jun 2007, 20:54
Location: 220 Hfj

Kanínustrákurinn minn :)

Post by Gaby »

Þetta er þráður af kanínunni minni honum Bóbó :),,
hann er 6 ára, keliróa :),,
hann elskar að kúra, éta (aðalega stólana hennar mömmu sem eru úr e-h skonar mjúku náttúrurugli,, á erfitt með að útskýra það)

Hann á því miður engin afkvæmi en þau munu koma fljótlega :) ;),,

Bóbó á þann æðislega kost að vera engan veginn hræddur við rakettur og þess háttar :),,

hans privat staður er uppí rúmi hjá mér, þar sem hann bíður eftir því að ég komi og kúri hjá honum eða e-h :)

Víst að ég er í hestunum þá elskar hann bara hestalykt sem er ógeðslega sætt :), sérstaklega þegar hann eltir mann útum allt hús :)

Hann kom fyrst á heimilið okkar þegar systir mín (sem vann í húsdýragarðinum), kom með hann heim því að e-h hundur fann hann og e-h :)

Man að hann var bara lítill kanínustrákur sem var svoo hræddur við allt sem hreyfðist eða e-h sem hann heyrði með næmu heyrninni sinni :),

en núna er hann ekki hræddur við neitt nema ketti sem er mér að kenna :?,,

systir mín heldur það fram að þótt hann sé með rauð augu er hann ekki albinói, en ég er ekki viss :?,, gæti svo sem allveg verið

endilega kommentið og segið það sem ykkur finnst um Bóbóinn minn :) :D,,
þætti ótrúlega vænt um það :):D


Image
Last edited by Gaby on 06 Jan 2008, 22:35, edited 2 times in total.
Gabríela María Reginsdóttir
Karen
Posts: 880
Joined: 15 Aug 2007, 21:48

Post by Karen »

Jiii hvað hann er sætur :) heppin að eiga hann segji ég nú bara :wink:
En fyndið að hann elski hestalykt :lol: svo sætt þegar þessar kanínur elta mann um húsið :D hef ekki átt kanínu en maður hefur heyrt og séð haha :P

En bara dúlla :D :wink:

P.s. flottur litur á honum :wink:
Gaby
Posts: 399
Joined: 10 Jun 2007, 20:54
Location: 220 Hfj

Post by Gaby »

Kaja wrote:Jiii hvað hann er sætur :) heppin að eiga hann segji ég nú bara :wink:
En fyndið að hann elski hestalykt :lol: svo sætt þegar þessar kanínur elta mann um húsið :D hef ekki átt kanínu en maður hefur heyrt og séð haha :P

En bara dúlla :D :wink:

P.s. flottur litur á honum :wink:
Takk fyrir það Kaja :)

ég held að það sé eina ástæðan fyrir því að hann elski hestalykt er að systir mín var í hestunum þegar hún fann hann og hann hefur bara alist upp með lyktinni því hún var alltaf í hestafötum í kringum hann :)
Gabríela María Reginsdóttir
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Myndin kemur ekki fram útaf því að það er = í nafninu á henni og spjallkerfið vill ekki leyfa það.

Ef þú breyttir nafninu þá myndi hún koma inn.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Gaby
Posts: 399
Joined: 10 Jun 2007, 20:54
Location: 220 Hfj

Post by Gaby »

Já okej :), skal breyta því :)
Gabríela María Reginsdóttir
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Sætur :)

Minnir mig á hann Nebba minn, hann var svona hvítur og með svart eða mjöög dökkt á nefinu, eyrunum,dindlinum og loppunum. Hann varð mjög gamall greyið :)
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Gaby
Posts: 399
Joined: 10 Jun 2007, 20:54
Location: 220 Hfj

Post by Gaby »

Agnes Helga wrote:Sætur :)

Minnir mig á hann Nebba minn, hann var svona hvítur og með svart eða mjöög dökkt á nefinu, eyrunum,dindlinum og loppunum. Hann varð mjög gamall greyið :)
Takk Agnes Helga :),,

æjji krúttið :), allveg eins og bóbó, nema hann hefur rauð augu ;),
Gabríela María Reginsdóttir
User avatar
María
Posts: 92
Joined: 27 Jun 2007, 12:09
Location: Hafnarfjörður

Post by María »

Alltaf jafn sætur :wink:
Knús og koss frá mér :knús1: :takk:
María
Gaby
Posts: 399
Joined: 10 Jun 2007, 20:54
Location: 220 Hfj

Post by Gaby »

María wrote:Alltaf jafn sætur :wink:
Knús og koss frá mér :knús1: :takk:
Takk :D :wub:

skila því :D
Gabríela María Reginsdóttir
User avatar
Mozart,Felix og Rocky
Posts: 409
Joined: 03 Jan 2008, 17:33
Location: 116 Kjalarnes
Contact:

Post by Mozart,Felix og Rocky »

Jii hvað hann er sætur :wub:
Kv.Dízaa og Co. ;)
Gaby
Posts: 399
Joined: 10 Jun 2007, 20:54
Location: 220 Hfj

Post by Gaby »

Mozart,Felix og Rocky wrote:Jii hvað hann er sætur :wub:
Þakka þér fyrir :D :wub: :D
Gabríela María Reginsdóttir
User avatar
María
Posts: 92
Joined: 27 Jun 2007, 12:09
Location: Hafnarfjörður

Post by María »

Má ekki bæta við fleirum myndum :D
Image

Image
:wub:
María
User avatar
Mozart,Felix og Rocky
Posts: 409
Joined: 03 Jan 2008, 17:33
Location: 116 Kjalarnes
Contact:

Post by Mozart,Felix og Rocky »

Jii æðislegar myndir :wub: ég átti einu sinni kanínu sem var alveg eins og Bóbó en hann hét Mozart en hann þurfti að fara vegna ofnæmis :cry:

En jmm rosalega flottur :D
Kv.Dízaa og Co. ;)
Marta
Posts: 57
Joined: 13 Aug 2008, 17:41

Post by Marta »

æjii dúlla :klappa: :knús2: :knús1: :góður:
Post Reply