óska eftir plöntum /fyrir byrjanda eins og mig

Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
sono
Posts: 545
Joined: 06 Jan 2008, 16:40
Location: Reykjavik 112 , Grafarvogur

óska eftir plöntum /fyrir byrjanda eins og mig

Post by sono »

Ég óska eftir botns plöntum sem eru auðveldar . Eins og kórimbósa , pólisperma ,valisnería , anúbías . Ef að þú ert að selja einhverja af Þessum plöntum eða plöntu sem er auðveld fyrir byrjanda eins og mig .:)

Ég vill helst fá einkapóst ef þið eruð með plöntu handa mér .

kv sono /gummi
User avatar
Hrafnkell
Posts: 321
Joined: 16 Mar 2007, 21:03
Location: Kópavogur

Post by Hrafnkell »

Ýmsar verslanir hafa úrval af gróðri á skaplegu verði.

Dýraríkið er með plöntur frá Tropica. Það finnst mér lang flottasti framleiðandinn. Þar hef ég oft séð flestar þessara plantna sem þú talar um.

Ég hef verið í vandræðum með H. polysperma þó hún eigi að vera auðveld. Sömu sögu virðast fleiri segja. Valisneria vex ágætlega hjá mér og á að vera auðveld.

Anubias eru hægvaxandi og því er hætt við að það setjist á þær þörungur ef þú ert ekki laus við hann.

Gangi þér vel.
User avatar
sono
Posts: 545
Joined: 06 Jan 2008, 16:40
Location: Reykjavik 112 , Grafarvogur

Takk fyrir þessi svör

Post by sono »

Takk fyrir þetta fer þá bara í dýrarikid og kaupi mér þar :) þá má loka þessari auglysingu takk fyrir :)
Post Reply