Kribbar og gotfiskar

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
ÞórðurJ
Posts: 96
Joined: 03 Jan 2008, 16:44

Kribbar og gotfiskar

Post by ÞórðurJ »

Er í lagi að hafa kribba með gotfiskum?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Það á í flestum tilfellum vel saman, kribbarnir geta þó við hrygningar verið aðgangsharðir á hægfara gotfiska.
Post Reply