Rósabarbavesen

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Gaby
Posts: 399
Joined: 10 Jun 2007, 20:54
Location: 220 Hfj

Rósabarbavesen

Post by Gaby »

Hef tekið eftir því að rósabarbarnir mínir fara ekkert sérstaklega vel með gróðurinn minn,,
er e-h til í því?
það er eins og þeir narti í endann og í mitt blaðið og svoo á endanum losnar blaðið allgjörlega frá,

er það algengt að rósabarbar gera svona?
Gabríela María Reginsdóttir
Gaby
Posts: 399
Joined: 10 Jun 2007, 20:54
Location: 220 Hfj

Post by Gaby »

Getur enginn hjálpað mér eða sagt mér a.m.k hvort þetta er eðlilegt eða ekki ? :roll: :? :oops:
Gabríela María Reginsdóttir
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég þekki ekki til þess að Rósabarbar séu sérstaklegir gróðurnartarar en það má þó vel vera. Margir fiskar narta í gróður og yfirleitt er ekkert annað við þvi að gera en láta plöntuna eða fiskana fara.
Gaby
Posts: 399
Joined: 10 Jun 2007, 20:54
Location: 220 Hfj

Post by Gaby »

takk fyrir það :),, hef ekkert annað búr, nema sjúkrabúrið,, þannig að ég varð bara að skella þeim þangað :?,, æjji þegar skalinn er dáinn þá ætla ég bar að hafa rósabarba í því búri,

en hvað helduru að margir rósabarbar komast í 30 lítra búr? :)

og svoo til að vera ekki inní aðstoðar flokknum, fannst mér synd að búa til nýjan þráð, þannig að ég ákvað að spurja hér,, á fiskabúr.is rósabarba til ? :):-)
Gabríela María Reginsdóttir
Post Reply