Astatotilapia Nubila / Haplochromis Nubilus

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Post Reply
Gremlin
Posts: 260
Joined: 04 Nov 2007, 20:03
Location: Grafarvogur 112. Reykjavík

Astatotilapia Nubila / Haplochromis Nubilus

Post by Gremlin »

Nú spyr ég fróða menn. Er þetta ekki eini og sami fiskurinn og svo er hann til hérna heima. Er nefnilega með bók hérna heima um Viktoríu Síkliður og verið að spá í ( Astatotilapia Nubila ) og Bókin vitnar í þetta sé með fyrstu Viktoríu síkluðunum sem voru fluttar inn til ræktunar og sölu 1970. En svo fæ ég upp Haplochromis Nubilus þegar ég er að google þessu heiti upp. Er að spá í að setja upp búr þessari tilteknari Síkliðu.
------------------------------------------------
Image
Image
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

þessi er til hjá mér í fiskabur.is
kíktu á laugardaginn hann er á útsölu
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Gremlin
Posts: 260
Joined: 04 Nov 2007, 20:03
Location: Grafarvogur 112. Reykjavík

Post by Gremlin »

Já ef til vill kíkji þarna við en eins alltaf þá vantar mér búr undir þetta. Get ekki haft þessa síkliðu í 180L búri. Er að spá í að smella saman 300-400L búri en það á eflaust eftir bíða fram í Febrúar. Hvað er verðið á þessari Síkliðu og hvaða aðrar síkliður gætu gengið með henni.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þeir kosta bara eitthvað klink í dag, ætli þeir séu ekki á ca 500 kall. Nubilius eru ágætir með Malawi mbuna sikliðum og öðrum Victoríu sikliðum (passa þó að ekki sé hætta á óæskilegri blöndun), einnig ættu þeir að geta gengið með harðari Tanganiyka fiskum í rúmgóðu búri.
Post Reply