Myndaþráður Pípó

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Gaby
Posts: 399
Joined: 10 Jun 2007, 20:54
Location: 220 Hfj

Post by Gaby »

Guð ef pabbi minn mundi skella 2 100 lítra búrum inn til mín, ég mundi ööööskra úr hamingju :D, og mundi byðja hann um að skella nokkrum í viðbót, haha :lol:

en ég skil samt ekki hvernig þú ert orðinn óvinsæll :roll: :?
Gabríela María Reginsdóttir
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Ég er bara einn um að vilja hafa fisk í búri,hinir fjölskyldu meðlimirnir vilja fá steiktann fisk á pönnu :cry:
Gaby
Posts: 399
Joined: 10 Jun 2007, 20:54
Location: 220 Hfj

Post by Gaby »

ég er sammála þér með að frekjar vilja hafa fisk í búri heldur en pönnu :!: :!:
Gabríela María Reginsdóttir
User avatar
jeg
Posts: 701
Joined: 30 Aug 2007, 22:58
Location: Hrútafjörður
Contact:

Post by jeg »

Það verður allt brjálað ef þau fara að hrygna.
Mitt par er í 54L og það getur ekkert verið með þeim í búrinu.
Gaby
Posts: 399
Joined: 10 Jun 2007, 20:54
Location: 220 Hfj

Post by Gaby »

úúúff :o
Gabríela María Reginsdóttir
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

jeg wrote:Já Brynja það er nú margt skrítið. En svona til að gera mig enn eldri þá var þetta svona
heima hjá mér (beljurnar og heyskapurinn) :) og rafmagn kom
1980 :oops:



:oops: ehh.. ég er fædd 1980
User avatar
jeg
Posts: 701
Joined: 30 Aug 2007, 22:58
Location: Hrútafjörður
Contact:

Post by jeg »

Já maður er pínu aldraður hihi "73
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

jeg wrote:Já maður er pínu aldraður hihi "73
isss það er enginn aldur!!!.. ég á systur sem er fædd "70 og erum við báðar sömu trippin... :P
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

pípó wrote:Æ ég er nú bara þannig Rodor að ef ég fæ áhuga á einhverju þá fer ég algjörlega fram úr sjálfum mér í öfgunum,það segir konan allavega og ekki ruglar hún þessi elska :) annars er ég að verða óvinsælasti pabbinn á heimilinu búin að troða tveim 100 lítra búrum inn til eldri dótturinnar og einu 80 lítra inn í herbergi hjá syninum,á þá bara eftir að setja búr inn til yngri dótturinnar og hjónaherbergið það verður síðasta vígið sem fellur á þessu heimilli úff, gott að konan les þetta ekki hehe :wink:
Verður þú ekki að fara að koma einhverju af þessum gemlingum þínum af heiman svo þú getir komið upp "fishroom" ?
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Jú Vargur dóttirinn er nú orðin 17 og drengstaulinn 19,er það ekki fínn aldur til að henda þeim út og setja upp 2 fish rooms :) ég var nú 15 þegar ég fór að heiman á verbúð vestur á fyrði.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Já halló, fínustu myndir.
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Langaði til að sýna hvað græðgin er mikil þegar ég gef gúrku :)

Image

Image

Image

Image
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

haha flottar myndir :D og stór gúrkubiti...ekki klára þeir þetta??
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Þeir láta eins og ég hef verið í Nóakonfektinu yfir jólin :oops:
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Þeir éta innann úr henni þannig að hún verður hol að innann,skilja rest yfirleitt eftir,annars læt ég þetta vera hjá þeim í mesta lagi í sólarhring því annars verður þetta svo slepjulegt og ógeðslegt.Veit ekkert hvort þetta sé holt fyrir greyin en þær eru allavega brjálaðar í þetta og ekki hefur neinn fiskur drepist ennþá :)
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Það eru margir sem gefa gúrku með góðum árangri.
Þetta var mikið rætt hér á sínum tíma og ég held að þeir Hrappur og Guðjón gefi sínum fiskum ýmislegt grænmeti og ávexti.
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Já þetta er að gefa góða raun hjá mér,hef líka prófað hráa kartöflu en það er lítil hrifning af henni :P
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ég prófaði einhverntímann mandarínu sem gekk ekki alveg upp en fiskarnir hjá Guðjóni voru brjálaðir í.
Svo er hægt að gefa brokkoli, baunir og bara allan fjandann. Um að gera að prófa sig áfram.
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

þegar ég var með mínar síklíður þá prófuðum við einmitt að gefa þeim hráa kartöflu og þeir litu ekki við henni :D
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Já maður sturtar kannski bara úr ískápnum í búrinn :lol:
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Var að fikta í einu búrinu í kvöld og tók þá eftir því að eitt ancistruparið var búið að hrygna stórum klasa undir einn steininn,skil ekki þessa greddu í liðinu :shock: Annars stækka hin ancistru börnin mín mjög hratt,hlítur að vera fóðrið sem ég fékk hjá Varginum ( kannski sterar ) :-)
User avatar
Rodor
Posts: 935
Joined: 29 Dec 2006, 13:39
Location: Reykjavík

Post by Rodor »

Þræl skemmtilegar og flottar myndir Pípó :!:
Þú hefur vonandi sent eitthvað i keppnina.
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Nei Rodor ætla að æfa mig á vélina áður en ég fer að keppa við ykkur fagfólkið :)
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Jæja þá náði ég því að drepa öll 70 ancistru seiðin :cry:
User avatar
Rodor
Posts: 935
Joined: 29 Dec 2006, 13:39
Location: Reykjavík

Post by Rodor »

Veistu afhverju þau drápust?
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Æi en leitt og mikill bömmer fyrir þig... og þau :( :cry: :væla:
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
jeg
Posts: 701
Joined: 30 Aug 2007, 22:58
Location: Hrútafjörður
Contact:

Post by jeg »

Bömmer :cry:
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Eina sem kemur til greina er að ég setti eina töflu af gróðurnæringu undir plönturnar í búrinu,annars voru þær mjög sprækar og stækkuðu hratt áður en ég gerði það,þær hafa bara ekki þolað þetta,passa mig í framtíðinni á svona æfingum :( annars tók ég eftir stærðarinnar hrogna klasa hjá öðru ancistru pari í öðru búri sem létti lundina aðeins,en svona lærir maður víst á mistökunum :x
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Já gleymdi að segja frá því að skala parið í öðru 100 lítra búrinu er búið að hrygna svo það er nú ekki allt á niður leið hjá mér :)
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Æ, en leiðinlegt með ancistrurnar.
Gaman að þú skulir þó hafa möguleika á öðrum hóp í staðinn.
Post Reply