Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 12 Jan 2007, 13:17
Þá er það kosningin.
Ég verð að seigja að myndirnar eru frábærar og gaman að sjá hvað þáttakan er góð.
Kosning verður opin í viku.
Stephan - Trichogaster leeri.
Petrún - Tiger Pleco.
Mr. Skúli.
Ólafur - Ornate Bichir (Polypterus ornatipinnis).
Vargur - Indjánar.
Guðjón - Oscar.
Nebbi - Eldmunna karl.
Birkir - Ægir.
Sliplips.
Sindris - Leonardo.
GG.
Gudjon
Posts: 1308 Joined: 18 Sep 2006, 19:34
Post
by Gudjon » 12 Jan 2007, 20:33
Ég kaus Stephan, enda afbragðs ljómyndari sem og svo margir hér á sjallinu
Birkir
Posts: 1150 Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:
Post
by Birkir » 12 Jan 2007, 20:48
Það er alveg áberandi hvað þessi keppni er betri en sú síðasta. Ég er samt ekki búinn að kjósa.
Fór samt að spá... í flestum netljósmyndakeppnum kemur nafn ljósmyndarans ekki fram. Ég er hrifinn af þeirri pælingu og skil tilgang hennar. Þá er myndin bara "ein".
Hvað finnst ykkur?
p.s. Til hamingju með myndirnar. Sumar eru alveg á leiðinni í wallpaper hjá mér!
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 13 Jan 2007, 08:24
Ég er sammála því að nafn ljósmyndarans ætti ekki að koma fram.
Sniðugast væri sjálfsagt að allir sendu mér bara myndirnar og ég setti þær svo bara allar inn, það eina sem ég óttast er að þáttakan yrði þá hugsanlega minni.
Hvað finnst ykkur um þetta ?
Gudjon
Posts: 1308 Joined: 18 Sep 2006, 19:34
Post
by Gudjon » 13 Jan 2007, 09:14
Ég er sáttur við þetta eins og þetta er, óþarfi að vera að flækja hlutina
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 13 Jan 2007, 09:36
Mér finnst allt í laga að hafa myndirnar nafnlausar og merkja þær svo eftir kosningu.
Annars er ég í vandræðum með að kjósa, svakalega mikið að vel teknum myndum hér.
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 13 Jan 2007, 21:01
bump
KJÓSA !
sindris
Posts: 154 Joined: 08 Jan 2007, 17:38
Post
by sindris » 14 Jan 2007, 14:30
Mér finnst nú ekki skipta miklu máli hvort að nafnið komið fram, við ættum nú að geta kosið án þess að vera hlutdræg í svona keppnum?
Annars er ég líka sammála, um það hversu margar góðar myndir eru í keppninni.
Birkir
Posts: 1150 Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:
Post
by Birkir » 14 Jan 2007, 16:35
Búinn að kjósa. Gerði ekki eins og pólitíkusarnir sem kjósa sjálfa sig haha.
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 14 Jan 2007, 18:24
Mér sýnist Sindris vera að rusla upp keppninni og verð ég að vera sammála þar sem ég kaus þá mynd.
Mig langar til að vita hvaða myndavél var notuð.
sindris
Posts: 154 Joined: 08 Jan 2007, 17:38
Post
by sindris » 14 Jan 2007, 19:48
Myndin er tekin á Canon EOS 30D, með 17-85mm linsu.
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 14 Jan 2007, 21:00
Það er engin smá vél, gaman að sjá hvað margir hér eru með öflugar myndavélar.
Hvaða stillingu á vélinni notaðir þú ?
sindris
Posts: 154 Joined: 08 Jan 2007, 17:38
Post
by sindris » 17 Jan 2007, 17:07
Umm, ætli ég hafi ekki verið að taka á manual. Fæ aldrei það sem ég vil með preset stillingunum á þessari vél, allavega ekki eins og lýsingin er í búrinu, og með glerið o.s.frv.
Ólafur
Posts: 1154 Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær
Post
by Ólafur » 17 Jan 2007, 17:46
Ég þakka þeim sem kusu mig en sjálfur kaus ég verðlaunamyndina ,hún er svolitið sérstök og gripur mann strax
,sterkir litir og hann virðist eitthvað svo einn
Kv
Ólafur
Birkir
Posts: 1150 Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:
Post
by Birkir » 18 Jan 2007, 12:06
Ég kaus Sindris myndina. Hún er mjög spes. Vel tekinn og "einföld" í litum sínum.