Ég var að hugsa um að fá mér einhverja flotta fiska í 55L búr en ég veit bara ekki hvaða fiskar eru góðir saman og var að velta því fyrir mér hvort einhver gæti aðstoðað mig við valið
En ég var mest að hugsa um þessa fiska:
1-2xRamirezi
5xgúbbý (2xkalla og 3xkellur)
4xkardinála/neon tetrur
2xbardagakellur
Endilega segjið hvað ykkur finnst
Og ráð vel þegin
P.s. hvað kostar dæla fyrir svona búr núna (í Fiskabúr) og hvað þarf ég fyrir þessa fiska ?? Og hvað kosta þessir fiskar hjá ykkur??
Last edited by Karen on 09 Jan 2008, 22:01, edited 1 time in total.
skal nú segja þér að skali verður ekki lítill lengi.. þeir stækka mikið og hratt.. minn er buin að stækka eiginlega of hratt og búrið er orðið of lítið
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
það fer ágætlega um fiskana ef ég passa upp á vatnsskiptin svo það ætti að vera í lagi fyrir þig að hafa þetta.
Þegar skallinn verður of stór selur þú hann bara, það verður ekkert í næstu viku.
og gott væri að fá kannski verðskrá með þessum fiskum og kannski góðri dælu og kannski gefið mér ráð um hvernig uppsetning væri flott (er svo græn í því) ??