kólsyra (CO2)

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Stephan
Posts: 311
Joined: 17 Oct 2006, 14:57
Location: Seljabraut 72 109 RVK

kólsyra (CO2)

Post by Stephan »

Afhverju géfa kólsyra (CO2) ?

Það plöntur eðlilega vaxa , sem sagt búa til nýja blöð, aflegjara , stækja eða jafnvel blómstra, þurfa
þau ýmislegar hlutir. Það er ljós,vatn (ekki vatnsplöntur), chlorophyll (græanu lit i lauf), næringu og
kólsyra. (kólsyra telst sem árjándsti áburðir hjá vatnsplöntum)
Allir plöntur nota kólsyra á daginn og framleiða sem aföll súrefni ( O2), á nótt snýst það við.
Þá anda plöntur inn súrefni og gefa frá sig kóslyra., enn þá vinna þau ekki.

Allir plöntur eru misjafnt og nota mismikið ljós,kólsyra o.s.áfr.
Ef hún fengi ekki nóg af einum hlut er ekki hægt að bæta við aðrir hlut i stað !!!
Hún tekur og nota bara svo mikið efni eins og hún fengja frá “slakasti” hlut til að vinna úr þvi.
Enn þetta þyðar ekki hafa mina ljós eða hita- við þurfum frekar að bæta slakasti “hlutir”við.
Dæmi; Við gétum gefa mikið af áburðum i vatnið enn þegar plantan hefur ekki nóg kólsyra til að vinna úr þvi,“menga” við vatnið frekar með áburðum.
Sidan ég kominn með kólsyra i minna búr gefa ég frekar mina áburðir en áður samt eru plöntunar
mikið betra . Nuna nota þau allan aukaáburðir ég gefa þeim.

Kólsyra helst frekar illa i vatnið og er mjög einfalt að losa úr vatnið með þvi að hafa nóg
ýfirborðshreyfingu af vatnið.
I blandaða fiskabúrum er “yfirlétt” aldrei nog af kólsyra til, þar sem helst það svo illa i vatnið !!
Hér eru nokkrar undantekningar; fiskabúr með stóra fiskar eða margir fiskar sikiliður (og fáeinar plöntur)
á öruglegga nóg af kólsyra, þar er frekar off mikið til.(þess vegna oft mikið vatnshreyfingu)
Fiskabúr með litlar fiskar og hellingum plöntum á yfirleitt aldrei nóg af kólsyra, þar plöntur allan kólsyra nota og skila frá síg mikið súrfeni, þar er gott að hafa litill yfirborðvatnshreyfingu. Það þarf hvert búr mæla þinnar eigin ástaðir.í natura er nóg kólsyra bundin i vatnið.

Áhrif kóslyra

Plöntunar vaxa , stækkja, munbetra . Blöðinn verða mun stæra og eðlilegra i vext, litur kemur mun sterkar fram. Eins og græna lit, ath plöntur með rauðum lauf þurfa meira á kólsyra að halda!!
Með þvi verður vatnið stabilara , plöntur vinna eðlilegara starfsemi og hringsa vatnið- mina þörungur.
(nema ljós væri off veikt, þá koma þörungar i kvelli, lendi í þvi)
Enn kólsyra lækar lika PH , hann er eitthvað um 7 ph fastur.
Ath; hörku vatnið ætti að vera um 4 eða aðeins yfir það, fer hörku undir 4 GH og við bætum
kólsyra við gétur það skéð að sýrafallið kemur uppá. ( sem sagt sýra fer mjög langt niður og skaður fiskana eða plöntur verulega). Hörku er stabilisator frá PH.
(Þessi uplisyngar á ég frá M.Mörker – skrautfiskabúðeigandi frá sviss með 25 ára reynsla.)
Athþegar bæt er kólsyra i fiskabúr þarf að fylgjst vel með ,of mikið kólsyra getur lika skaða fiskana
þar þau ná ekki meira að “anda”. (þá er off mikið kólsyra bundið i vatnið og súrefni hverfur)

Tækni

hverning mæla

Það er hægt að kaupa frá flestum framleiðandum einfaltur mælingar.
Þettar er mælitæki sem sett verður i 1-2 ml vatn frá búrinni og bæt inná serstakt efni.
Svo verður sett þessi mælari i búrið- liturinn í mælarinn sinar þá mjög einfalt er off mikið ,rétt eða off litill kólsyra i vatnið. Til þess að mælurinn virkar rétt verður í hverju sinn sem skipt er vatnið lika skipta út vökva i mælarinn.Vegna þess að hlutfalls vatnið breytist lika með nyjá vatnið, það verður hafa tillit til þess lika i mælarinn.
Ég var fyrst með þennan frá Sera og hann er ekki rosalegt vel til að ganga um.Svo fékk ég mér þennan frá
Dupla og hann er mjög einfalt og snöggt að skiptast auk þess er hægt að snú efri hlut mælarins. Svo er mjög einfalt að lesa af honum, hann virkar lika bara mjög vel.

Image

Image

Nutrafin CO2 Natural System

Hér er kominn mjög oðýrt lausn fyrir litlar búr .
Það verðar hell i þrystikönnu þrjú efni (aktivator,stabilisator,basic-instant) og fýllt up með vatnið sem
er um 20 graður heitt. Þá hrærum við allt smá saman ,lokað könnuna og setja á þínn stað .
Slönginn tengja við á könnu og svo lika á reaktorinn, eftir það fer reaktorinn i búrið.
Núna birja það að gerja i könnu og gas myndast, fyrsta kólsyrablödrar koma eftir 24-48 timar.
Kólsyra fer i geg slöngu i reaktor og þar út i vatnið.
Mundi við hafa slöng beint i vatnið munda “blaðra “ bara fara á vatnsyfirborð og springa og flest
kólsyra munda “tinast”.
Reaktorinn gerir ekki annars að halda blöðra eins lengi og mögulegt undir vatnið.
Blaðra “rennur” næst frá reaktor up i geg eins og stiga , á meðan fiskabúrvatnið straumir í kringum
blaðra og tekru meira og meira kólsyra up i sig.Oftast er blaðra buin áður hún kemur allan leiðina upp.

Þessi kerfi er mjög einfalt og örugt það kemur ekki off mikið kólsyra frá þvi.Það er smá stillingu að þvi, þú gétur setja slöng á 3 mismunaður staðir, með þvi eru blaðrar mislengi undir vatnið.
Ég er með þetta i 100 ltr. búr og það svinvirkar , munarinn á plöntum er hreinlega ótrulegt.
Þetta kerfi virkar bara til 180 ltr. fiskabúr, eftir framleiðandi.
Kostnaðir eru alveg i finnu lagið.
Byrjasettið ; könnu/slöng / reaktor og einu fyllingu eru um það bil 4 – 5 000 kr.
áfyllingur; eru- aktivator,stabilisator,basic-instant kostar ca. 1 000 kr.og dugar rumlega i 30 dagur-
það skipta mál hvað mikið herbergishita er , meira hita sem hraðari gerjast efni.
ps; petta fæst til dæmis hjá fiskabúr.is
:D

Image

Image

CO2 – búnaðir (hálf-automatisk)

Þessi kerfi borgað sig bara fyrir stærra búr þar sem kostnaður fyrir slikt eru mun hægra.
Það eru notað kólsyrakút ( ég er með 3 kg kólsyrakút) á hann kemur þrystimælari og þrystijafnari,
það er lika stillingsskrúfa á þetta til að stilla hvað mikið kólsyra þarf að hlaupa i geg.
Þar sem við reynum að hafa sem bestar ástaðir fyrir plöntur og láta renna sem mest möguleiki
kólsyra inná búrið , þýðar það lika á nóttina þar sem plöntur lika framleiða kólsyra eru við kominn í hættimörk fyrir fiskanna. Þess vegna skrufa við á þrystimælarinn segullokaðventil, til að stýra dags- og nóttnotkun.Segullokaventil verður siðan tengð á saman instunga hvar við stýrum ljósið.
Sem sagt slökkvir ljósið á nóttina lokað samtimis fyrir kólsyra!
Frá segulokað legjum við slöngu i “blöðrateljari”, þar sem ég með reaktorinn í búrið sjá ég ekki fer
virkilega kólsyra inná og hvað mikið , svo er best að notað “blöðrateljari”.
Þetta er glær plastgler með vatnið ínná, sem er best að festat á vegg. Hér sést mjög einfalt kólsyra flæða i geg , aukalega er mjög einfalt að telja hvað margir blaðrir koma i geg á minuta.
Hér tengjum við eftir slöng beint áfram inná reaktor sem er festað i búrið.
Reaktorinn er með tvö inngöng, á einum tengjum við kólsyraslöng á hinum verður tengd slöng og litill dæla.Þessi dæla tekur nú vatnið úr búrið og dæla vatnið ófani reaktor á meðan kólsyra fylgjast jafnoðum ínná. I reaktorinn eru hellingur kúlum með götum , þar myndist ákveðinn þrystingu og vatnið flæðir i kringum þessi kúlum og með þvi blandast þá kólsyra og vatnið saman og fer svo neðst út úr reaktorin i fiskabúr, hvar þessi vatnið gefar frá þér kóslyra á plöntur.


Þessi kerfi er floknari, það er hægt að kaupa kompletar pakkir. Ath kerfi verður hafa rétta stærð og flæðimagnið fyrir búrið.Ég keypta mitt í sviss og lét þetta setja saman. Sem sagt þetta er frá mismundum framleiðundum, eins og Dupla og JBL.
Það er tiltölega nákvæmt til að stilla. Þetta virkir mjög vel hingað til og synnar gagn.
Kostnaðir hinsvegar eru lika hátt; kerfi sem slikt án kólsyrakútt ca 25 000 kr .
Kólsyrakútt 3 kg kostar rumlega 15 000 kr. – áfyllinga kostar u.þ.b. 2500 kr .
3 kg kólsyra dugar ca 2- 3 mánuður. Þar sem ég hef mikið áhuga af plöntum finnst mér það borgað sig . Það er lika mikið kostnaðir að kaupa altaff nýjar plöntur þegar þau endast ekki !!
(það er eflaust margir aðrir kerfi sem virka svipað – hér lysti ég mitt kerfi)

Image

Image

Image

CO2 – búnaðir (automatisk)

Þessi búnaður er hægt að gera enn fullkomnari með þvi að sleppa segullokaventil, i stað kemur
beint i búrið mælitækið með skamtari. Þessi búnaður mælir kólsyra í búrið og lika PH , svo bætur hún
dag og nótt ! kólsyra út i búrið eftir þörfum.
Þessi búnaðurinn er alveg snilld og munda öruglega gera mikið gang til að gera hlutur fullkominn.
Kostnarinn er hinsvegur verulega hægra, eftir mina uplisyngar kosta bara styringu (i sviss)
u.þ.b. 38 000 kr !!!!!!!!!!!!!!!!!!

Ég er hættur núna, var ekki spá að hafa það svo lengi enn gat ekki hægta.
Ég vona þetta gera einhverju gagn og þíð skila íslensku “minu”, :lol:
vonast tilþess að allir uplisyngar koma hér rétt til skila.


Flestur uplisyngar sem ég notaði hér eru úr námsbækur minar (garðyrkjufræði),
Wasserpflanzen im Aquarium frá GU ( Vatnsplöntur i fiskabúr) ,Aquarium Atlas frá Mergus
og frá M. Mörkur /Zierfischcenter i Basel – Skrautfiskabúð i sviss.
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Stephan þú ert snillingur :D
Takk fyrir og innsýn min i þetta co2 kerfi er gjörbreytt,nú veit ég nákvæmlega um hvað málið snýst.
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Stephan
Posts: 311
Joined: 17 Oct 2006, 14:57
Location: Seljabraut 72 109 RVK

Post by Stephan »

þú mátt alveg mæta i heimsokn og kikja á þetta heima hjá mér
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Takk fyrir það Stephan sendu mér bara adressuna i pm og ég læt vita á undan mér hvenar ég kemst.
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

Þessi grein er dúndur!! Takk, gamli.
Post Reply