Ég var að hugsa um að fá mér einhverja flotta fiska í 55L búr en ég veit bara ekki hvaða fiskar eru góðir saman og var að velta því fyrir mér hvort einhver gæti aðstoðað mig við valið
En ég var mest að hugsa um þessa fiska:
1-2xRamirezi
5xgúbbý (2xkalla og 3xkellur)
4xkardinála/neon tetrur
2xbardagakellur
Endilega segjið hvað ykkur finnst
Og ráð vel þegin
P.s. hvað kostar dæla fyrir svona búr núna (í Fiskabúr) og hvað þarf ég fyrir þessa fiska ?? Og hvað kosta þessir fiskar hjá ykkur??
Fiskar í 55L búr?
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Fiskar í 55L búr?
Last edited by Karen on 09 Jan 2008, 22:01, edited 1 time in total.
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
Í helmingi stærra búri er ég með
4 svarttetrur
3 kardinála
3 ancistrur
6 einhverjar tetrur
3 litla skalla
11 sverðdraga
1 gullgúrama
það fer ágætlega um fiskana ef ég passa upp á vatnsskiptin svo það ætti að vera í lagi fyrir þig að hafa þetta.
Þegar skallinn verður of stór selur þú hann bara, það verður ekkert í næstu viku.
4 svarttetrur
3 kardinála
3 ancistrur
6 einhverjar tetrur
3 litla skalla
11 sverðdraga
1 gullgúrama
það fer ágætlega um fiskana ef ég passa upp á vatnsskiptin svo það ætti að vera í lagi fyrir þig að hafa þetta.
Þegar skallinn verður of stór selur þú hann bara, það verður ekkert í næstu viku.