50 ára ??

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Mozart,Felix og Rocky
Posts: 409
Joined: 03 Jan 2008, 17:33
Location: 116 Kjalarnes
Contact:

50 ára ??

Post by Mozart,Felix og Rocky »

Hææj hææj er satt að Gullfiskar geta orðið 50 ára gamlir ?? Las það einhversstaðar á netinu :?
Kv.Dízaa og Co. ;)
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég veit ekki til þess að það sé hægt að svara þessu með fullri vissu, nokkuð algengt er að gullfiskar verði allt að 30 ára við bestu aðstæður.
Farðu svo aðeins að slaka á. :?
User avatar
Mozart,Felix og Rocky
Posts: 409
Joined: 03 Jan 2008, 17:33
Location: 116 Kjalarnes
Contact:

Post by Mozart,Felix og Rocky »

slaka á ?? Afhverju ? :roll:
Kv.Dízaa og Co. ;)
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Slaka á að stofna allskonar þræði með spurningum sem þú gætir svarað sjálf(ur?) á 1mín með því að leita á google eða jafnvel hérna á spjallinu.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Mozart,Felix og Rocky
Posts: 409
Joined: 03 Jan 2008, 17:33
Location: 116 Kjalarnes
Contact:

Post by Mozart,Felix og Rocky »

sorry :roll:
Kv.Dízaa og Co. ;)
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Allt í lagi að spyrja, en sumar spurningarnar frá þér eru bara full barnalegar, gjarnan eitthvað sem er afar auðvelt að komast að sjálfur eða heilbrigð skynsemi segir manni :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
naggur
Posts: 494
Joined: 29 Aug 2007, 21:05
Contact:

Post by naggur »

það eru til sögur um að þeir verða allt að 100 ára og einhvað í kríngum 160 cm langir sem ég held að það sé ekki rétt enda sögusagnir
german blue ram (4 stk.)
tetrurnar 11
taugaveiklaði perlugúraminn
gullrún gúrami
já og síkliðan sem ég hélt að væri dauð :) sem er núna DAUÐ
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

naggur wrote:það eru til sögur um að þeir verða allt að 100 ára og einhvað í kríngum 160 cm langir sem ég held að það sé ekki rétt enda sögusagnir
Ég er nokkuð viss um að þá sé átt við koi.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
naggur
Posts: 494
Joined: 29 Aug 2007, 21:05
Contact:

Post by naggur »

að vísu, en gullfiskar verða ekki eldri en 20 ára max
german blue ram (4 stk.)
tetrurnar 11
taugaveiklaði perlugúraminn
gullrún gúrami
já og síkliðan sem ég hélt að væri dauð :) sem er núna DAUÐ
Post Reply