Þetta er svokallað meginlandsafbrigði af Tígrisbarba; Puntius partipentazona en ekki Puntius tetrazona.
Einhver smá útlitsmunur er á þeim en frekari mun þekki ég ekki, skiptir sjálfagt engu máli en bara hafa það á hreinu

Þessi hópur hefur alltaf verið saman og fjölganir hafa orðið innan hópsins áður en hann komst í mínar hendur.
Sel því aðeins alla saman, nema t.d. einhverjir tveir vilja skipta honum á milli sín.
Þeir halda hópinn og ættu ekki að angra minni fiska eins og stakir tígrisbarbar eru þekktir fyrir, flott viðbót við blönduð búr

Óska eftir tilboði í hópinn í einkapósti en til samanburðar kostar stk af venjulegum tígrisbarba ~3-500kr úr búð en 200kr á ofurútsölu Fiskabúrs.is


Ath að þeir eru frekar litdaufir á myndunum enda nýkomnir í búrið, þeir sýna sterkari liti núna.