Ameríkusíkliður - Myndir
Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta
Ég tók mig til og tók Ameríkubúrið í gegn núna á laugardaginn. Ég tæmdi búrið alveg og setti fiskana í bala og fötur á meðan. Svo skipti ég um sand og skrúbbaði búrið hátt og lágt, eins alla steina og rætur til að losna við allan hárþörung.
Held að mér hafi tekist alveg prýðilega til. Sandurinn er poolfiltersandur og mér finnst hann koma mjög vel út.
Fiskar í búrinu núna:
Oscar rauður - 3 stk.
Oscar Tiger - 1 stk.
Oscar Lutino - 3 stk. (12 - 15 cm)
Vieja Synspilum - 2 stk.
Black Belt - 2 stk.
Trimac - 1 stk.
Nicaraguense - 1 stk.
Ropefish - 5 stk.
Ancistrus - 5 stk.
Pleggi (ljósbrúnn) - 1 stk.
Rafael kattfiskur - 2 stk.
Polypterus Ornatipinnis - 2 stk.
Clown Loach - 7 stk.
Held að mér hafi tekist alveg prýðilega til. Sandurinn er poolfiltersandur og mér finnst hann koma mjög vel út.
Fiskar í búrinu núna:
Oscar rauður - 3 stk.
Oscar Tiger - 1 stk.
Oscar Lutino - 3 stk. (12 - 15 cm)
Vieja Synspilum - 2 stk.
Black Belt - 2 stk.
Trimac - 1 stk.
Nicaraguense - 1 stk.
Ropefish - 5 stk.
Ancistrus - 5 stk.
Pleggi (ljósbrúnn) - 1 stk.
Rafael kattfiskur - 2 stk.
Polypterus Ornatipinnis - 2 stk.
Clown Loach - 7 stk.
Birkir: Ég tók allt vatn úr búrinu og notaði ekkert af því gamla. Ég hinsvegar hreyfði ekkert við tunnudælunum, þannig að vatnið og drullan var ennþá í þeim þegar ég setti í gang aftur, þannig að það dugði til að halda flórunni, því það er massamikið sem safnast í dælurnar.
Piranhinn: Ég er með Eheim Proffessionell III 2080 og Eheim Professionell II 2028. Perur: 4 x 30w hvítar, 2 x 30w rauðar og 2 x 30w Marine bláar perur.
Rut: Drullan í sandinum bara sópast með straumnum upp í dælurnar og er alltaf hreinn og fínn.
Piranhinn: Ég er með Eheim Proffessionell III 2080 og Eheim Professionell II 2028. Perur: 4 x 30w hvítar, 2 x 30w rauðar og 2 x 30w Marine bláar perur.
Rut: Drullan í sandinum bara sópast með straumnum upp í dælurnar og er alltaf hreinn og fínn.
- Mozart,Felix og Rocky
- Posts: 409
- Joined: 03 Jan 2008, 17:33
- Location: 116 Kjalarnes
- Contact:
- lilja karen
- Posts: 536
- Joined: 14 Oct 2007, 21:21
- Location: Akureyri. 17 ára
Takk fyrir
En af búrinu er það að frétta að nú er það tómt og bíður eftir nýjum íbúum. Ég ætla að taka pásu í nokkra mánuði og starta svo búrinu aftur eftir því sem aðstæður leyfa.
Hugmyndin er sú að setja albino/lutino Óskara í búrið eingöngu og leyfa þeim að vaxa úr grasi og ná upp góðum eintökum. Hef reynt að hafa hvíta innan um venjulega Óskara og aðrar síkliður, en það hefur ekki gengið vel og þeir hafa ekki lifað lengi. En ef þeir hafa búrið útaf fyrir sig þá ætti það vonandi að ganga.
Hlakka til að fara í gang með þetta, en bara verst að hafa ekki tíma fyrr en í sumar í fyrsta lagi.
En af búrinu er það að frétta að nú er það tómt og bíður eftir nýjum íbúum. Ég ætla að taka pásu í nokkra mánuði og starta svo búrinu aftur eftir því sem aðstæður leyfa.
Hugmyndin er sú að setja albino/lutino Óskara í búrið eingöngu og leyfa þeim að vaxa úr grasi og ná upp góðum eintökum. Hef reynt að hafa hvíta innan um venjulega Óskara og aðrar síkliður, en það hefur ekki gengið vel og þeir hafa ekki lifað lengi. En ef þeir hafa búrið útaf fyrir sig þá ætti það vonandi að ganga.
Hlakka til að fara í gang með þetta, en bara verst að hafa ekki tíma fyrr en í sumar í fyrsta lagi.
Ég átti 7 óskara í 500 lítra búri fyrir 2 árum síðan og þá var skiptinginn þannig að ég var með 2 albino 3 lutino og 2 tiger óskara. og það virtist sem að þeim liði öllum vel. Ég líka keypti þá alla saman og setti þá alla saman í búrið. Það virtist ekki vera neinn rýgur á milli þeirra. Þeir urðu 15 -18 cm hjá mér frá unga aldri.
Ég er samt sammála Gilmore, ég væri allveg til í að reyna að koma upp flottum lutino og jafnvel reyna að rækta undan þeim.
Ég er samt sammála Gilmore, ég væri allveg til í að reyna að koma upp flottum lutino og jafnvel reyna að rækta undan þeim.
Heilaþveginn af fiskum - Blessaður af vatni