Er hann að deyja?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Karen
Posts: 880
Joined: 15 Aug 2007, 21:48

Er hann að deyja?

Post by Karen »

ég fékk eitt stykki fiðrildasíkliðu í dag og þá var hún f+in er reyndar svolítið of róleg en svo þegar ég leit núna á hana þá var hún bara öfug (á bakinu) bara annað hvort fljótandi eða á botninum og hreyfir sig ekkert nema bara hliðaruggana :shock:

Hvað er að henni?? :(
User avatar
jeg
Posts: 701
Joined: 30 Aug 2007, 22:58
Location: Hrútafjörður
Contact:

Post by jeg »

Hvernig eru ástandið á vatninu ?
Getur verið sjokk vegna of mikils N3 ?
Án þessa að ég staðhæfi nokkuð en dettur það í helst í hug.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

þetta er eitthvað gruggugt þetta gæti verið sundmagabólga en oftast þegar fiskarnir mínir haga sér svona deyja þeir fljótt út af því að hinir fiskarnir níðast á fiskinum og særa hann svo illa að hann deyr bara úr hræðslu :?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Post Reply