Fiskafundir ?

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Fiskafundir ?

Post by Gudmundur »

Er einhver áhugi fyrir því að hittast og ræða fiska og fræðast eitthvað.
Sú hugmynd hefur oft komið upp að halda einhverja fundi þar sem einhver einföld dagskrá væri og síðan gætu fundagestir spjallað og sagt frá sér og sínum fiskum

Dagskrá gæti hljómað svona td. á einum fundi
1. Ræktun á ancistru hvað þarf að gera , fyrirlesari Gummi
2. síkliður í tetrubúr. hvað hentar ?
3. hvað er nitrat ? og hvernig losna ég við það ?
4. fyrirlesari td. Vargur segir frá reynslu með einhverja tegund
eða bara það sem okkur dettur í hug
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Hólmfríður
Posts: 138
Joined: 19 Sep 2006, 02:49

Post by Hólmfríður »

Mér finnst þetta snilldar hugmynd 8)
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þetta er svo góð hugmynd að það ætti að gera bíómynd eftir henni ! :lol:
Ég er pottþétt "game".
Eru einhverjar hugmyndir með aðtstöðu fyrir svona samkomu ef af verður ?
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Eigum við ekki bara að stofna félag skrautfiskaeigenda? :)
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
Hrappur
Posts: 459
Joined: 16 Sep 2006, 16:28

Post by Hrappur »

Ólafur wrote:Eigum við ekki bara að stofna félag skrautfiskaeigenda? :)
heyr heyr !!
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

I´m in.
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Þá erum við allavega þrir :)
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þetta er alveg raunhæft en hvað ætti svona félag að gera meira en við gerum td hér ? Það væri góð byrjun að reyna að koma fyrst af stað þessum fiskafundum sem Guðmundur stakk uppá.

Guðmundur komdu með dagsetningu á 1. fund !!!
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Td að hittast og ræða saman vera virkir og ræða verð á fiskum og hlutum þvi tengt,
við gætum miðlað upplýsingum til félagsmanna og haldið kaffifundi,það er svo margt sem stjórn slikts félags myndi fást við :)
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Það var nú vísir af fiskafundi áðan þegar það hittist svo skemtilega á að við hittumst fjórir fyrir tilviljun í fiskabur.is. Þetta var voða gaman, er ekki málið að reyna að setja upp fund fljótlega ?
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Endilega og það helst um helgi þvi þá eru flestir i frii :)
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
Hrappur
Posts: 459
Joined: 16 Sep 2006, 16:28

Post by Hrappur »

Vargur wrote:Það var nú vísir af fiskafundi áðan þegar það hittist svo skemtilega á að við hittumst fjórir fyrir tilviljun í fiskabur.is. Þetta var voða gaman, er ekki málið að reyna að setja upp fund fljótlega ?
já eitthvað teygðist á opnunartímanum í fiskabúr.is og var gaman að hitta ykkur kallana sérstaklega að hitta guðjón í fyrsta skiptið . fengum líka að fylgjast með þegar eitt búrið varð að nokkuð góðu amerísku síkliðu búri.
þar má sjá og ég held ég fari rétt með festae par (red terror) - arowa - midas - oscar - severum ..

en jú stefnum á hitting .
Post Reply