Ég er með nokkrar spurningar um danio og mér þætti mjög vænt um að fá svör frá ykkur
Ein danio tetran mín er alveg svakalega feit miðað við hinar (er með 7stk.)
en er líklegt að hún sé að fara að eignast seiði?
Hvað eignast þær mörg seiði í einu?
En hvernig eru karlarnir eru þeir með mikið slör eða?
Kv. Kaja
Danio tetrur?
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Kerlingarnar eru feitari - þessi er líklega bara vel eggjafull.
Danio hrygna venjulega allir í einu, eru ekkert að para sig sér. Karlarnir eru venjulega grennri en kerlurnar. Þegar danio hrygna þá dreifa þeir eggjunum útum allt, og éta þau næstum jafnóðum. Svo eru eggin nokkra daga að klekjast.
Eitthvað meiri upplýsingar hér um ræktun:
http://www.geocities.com/aquariumd/zebra.html
Danio hrygna venjulega allir í einu, eru ekkert að para sig sér. Karlarnir eru venjulega grennri en kerlurnar. Þegar danio hrygna þá dreifa þeir eggjunum útum allt, og éta þau næstum jafnóðum. Svo eru eggin nokkra daga að klekjast.
Eitthvað meiri upplýsingar hér um ræktun:
http://www.geocities.com/aquariumd/zebra.html
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net