molly og aðrir gotfiskar

Guppy, endler, platy, sverðdragarar og aðrir gotfiskar

Moderators: Elma, Vargur

Post Reply
ÞórðurJ
Posts: 96
Joined: 03 Jan 2008, 16:44

molly og aðrir gotfiskar

Post by ÞórðurJ »

hvernig sér maður á fiskunum hvenar þeir eru komnir að goti?
þ.e.a.s. hvernig sér maður að það sé komið að því að taka þær frá?
ein molly hjá mér er orðin það digur að hún er nánast orðin alveg hvít á hviðnum
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ég held það sé voða erfitt fyrir hinn almenna borgara að segja nákvæmlega til um got.
Ef hrygnurnar eru orðnar svona þrútnar tek ég þær bara frá.
Bruni
Posts: 199
Joined: 30 Dec 2006, 20:57
Location: Reykjavík

meðganga og got

Post by Bruni »

Sæll Þórður.

Skrunaðu niður síðuna að "meðganga og got" þar ætti að vera lesefni tengt spurningunni. :wink:
Post Reply