Vantar upplisingar um græna puffer
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Vantar upplisingar um græna puffer
Ég er með grænan saltvas puffer. Ég gef honum rækjur og blóðorma og fiskamat hvað annað getur hann borðað? og get ég haft kóralla í búri með honum? og hvað þarf ég að gera áður en ég set kórallana í og eftir að þeirr koma? getur einhver sagt mér einhvað um puffer er ekki góður í enskuni svo get ekki leitað á netinu að upplisingum um hann hmm.
16matskeiðar
Hann er í hálf söltu
Re: takk takk
Veit að þetta er ekki sama tegund en þær eru væntanlega svipaðar, en þetta er það eina sem ég fan á íslensku.sono wrote:takk en þetta er ekki sama tegund og ég er með það eru til 5 gerðir að pufferOg takk vargur hann er farinn að borða hjá mér
Ef þú ætlar að setja upp korala þá þarftu að vera með sjáfarbúr með öllu tilheirandi sem því fylgir!
Kveðja GMA
Það eru til mun fleiri gerðir af puffer en 5.
tetraodon nigroviridis
tetraodon suvattii
tetraodon biocellatus
tetraodon abei
tetraodon palembangensis
tetraodon mbu
tetraodon fluviatilis
Þetta eru þær sem ég man - svona til að sanna mál mitt. Það eru til amk 20-30stk sem eru tetraodon - en svo eru til enn fleiri sem eru inní tetraodontidae sem bera önnur fjölskyldunöfn.
Þú ert mjög líklega með nigroviridis, sem er sá sem er oftast til. Hann kann best við sig í hálfsöltu vatni, en þola þó ferskt og alsalt í einhvern tíma. Þú getur því ekki verið með kóralla, því fiskurinn vill ekki vera í alsöltu til langs tíma.
Best er að gefa snigla, rækjur og annað með harða skel til þess að hann noti tennurnar. Ef hann fær ekkert að bíta í er hætt við að þær stækki of mikið og hann nái ekki að éta og sveltur í hel. Pufferar eru með tennur svipaðar og nagdýr, en þær stækka allt þeirra líf og þarf því að slíta þeim jafnóðum.
tetraodon nigroviridis
tetraodon suvattii
tetraodon biocellatus
tetraodon abei
tetraodon palembangensis
tetraodon mbu
tetraodon fluviatilis
Þetta eru þær sem ég man - svona til að sanna mál mitt. Það eru til amk 20-30stk sem eru tetraodon - en svo eru til enn fleiri sem eru inní tetraodontidae sem bera önnur fjölskyldunöfn.
Þú ert mjög líklega með nigroviridis, sem er sá sem er oftast til. Hann kann best við sig í hálfsöltu vatni, en þola þó ferskt og alsalt í einhvern tíma. Þú getur því ekki verið með kóralla, því fiskurinn vill ekki vera í alsöltu til langs tíma.
Best er að gefa snigla, rækjur og annað með harða skel til þess að hann noti tennurnar. Ef hann fær ekkert að bíta í er hætt við að þær stækki of mikið og hann nái ekki að éta og sveltur í hel. Pufferar eru með tennur svipaðar og nagdýr, en þær stækka allt þeirra líf og þarf því að slíta þeim jafnóðum.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net