Neon tetrur að missa lit

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Gunnsa
Posts: 346
Joined: 09 Apr 2007, 22:41
Location: Kóp IS

Neon tetrur að missa lit

Post by Gunnsa »

Ég er með litla torfu af neon tetrum (voru 10 en eru núna 8 ) og tvær þeirra misstu litinn og dóu. Núna eru tvær aðrar byrjaðar að missa litinn. Þær eru í 160L búri ásamt guppy, molly, platy, sae og fleirum. Ég skipti um vatn á 1-2 vikna fresti og gef 1-3 á dag
Last edited by Gunnsa on 16 Jan 2008, 23:29, edited 1 time in total.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Gæti verið byrjunin á Neon veiki,

Unfortunately, neon tetras are occasionally afflicted by the so-called "Neon Tetra Disease" (NTD) or Pleistophora which is usually fatal to the fish, and currently without a cure. This sporozoan disease is caused by Pleistophora hyphessobryconis.

The disease cycle begins when microsporidian parasite spores enter the fish after it consumes infected material such as the bodies of a dead fish, or live food such as tubifex, which may serve as intermediate hosts. The disease is most likely to be passed on from newly acquired fish, which have not been quarantined.

Symptoms: restlessness

Fish begins to lose coloration.
As cysts develop, the body may become lumpy.
Fish has difficulty swimming.
In advanced cases the spine may become curved.
Secondary infections such as fin rot and bloating.

http://en.wikipedia.org/wiki/Neon_tetra

Þetta er leiðinda veiki og ólæknanleg. Eina ráðið er að fjarlæga strax sýkta fiska og reyna að hefta útbreiðslu veikinar þannig.
User avatar
Hrafnkell
Posts: 321
Joined: 16 Mar 2007, 21:03
Location: Kópavogur

Post by Hrafnkell »

Gæti líka verið Costia sem er önnur veiki. Eitt af einkennum hennar er að litur dofnar á svæðum á fisknum, uggarnir virðast "klemmdir" og hann verður minna og minna aktívur.

Costia er stundum hægt að lækna með því að hækka búrhitann og jafnvel gefa meðal gegn því.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég gleymdi costíunni :oops: , sem er alveg furðulegt því hún var mikið að angra mig fyrir jól.
Reyndar er spurning hvort gotfiskarnir sýndu þá ekki líka einkenni því þeir eru að minni reynslu viðkvæmari fyrir costíu. Einkennin sjást oftast vel td. á guppy körlunum því þá klemma þeir sporðinn.
User avatar
Gunnsa
Posts: 346
Joined: 09 Apr 2007, 22:41
Location: Kóp IS

Post by Gunnsa »

Hm.. Ég var held ég með costiu fyrir jól, en ég hækkaði hitann á búrinu og saltaði og það er hætt að bögga mig, en við hita hækkun drápust 4 fiskar hjá mér.. Ein tetra og 3 guppy..
Post Reply