Fóður
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Fóður
Flestir eru sammála um að fóður hefur mikið að segja í lit fiska og auðvitað heilbrigði og lífleika þeirra.
Ég hef alltaf gefið fiskunum mínum fjölbreytt fóður, nokkrar týpur af fóðri frá fleiri en einum framleiðanda. Með því eru meiri líkur á að fiskarnir fái þau efni sem þeir þarfnast og þá er hugsun mín að fóðurtegundirna bæti hver aðra upp, ef eitthvað vantar í eina týpuna þá er líklegt að sú næsta gæti innihaldið það.
þessa dagana er ég að hugsa um fiska fyrir mág minn, hann er með Malawi sikliður í 240 l búri, fiskarnir koma frá mér og búrið er í fínu lagi, fiskarnir heilbrigðir og allt ástand gott. Það vakti athygli mína að fiskarnir eru frekar litlitlir, ekki eins skýrir og fallegir litir í þeim og hjá ættingjum þeirra sem eru í mínum búrum.
Ég tel að fóðrið sé skýringin, þe of einhæft fóður, fiskunum er gefið ágætt flögu fóður frá virtum framleiðanda og lítið eða ekkert ferskt grænmeti.
Sjálfur gef ég mínum fiskum fjölbreitt fóður, nokkrar týpur frá nokkrum framleiðendum, mikið af fersku grænmeti og spirulina töflur.
Að mínu mati er margt fiskafóður algert drasl, fullt af fylliefnum og unnið úr lélegu hráefni og því ná fiskarnir ekki þeim litum sem þeir eiga að vera í. Þörungur, grænmeti, gróðurleifar osf inniheldur efni sem kalla fram og auka bláa og dökka liti í fiskum meðan margt sjávarfang og smádýr auka rauða og gula liti.
Maingano, fæddur og uppalinn hjá mér.
Ég hef prófað margt fóður og gef í dag nokkrar tegundir sem ég hef hvað besta tilfinningu fyrir.
Meginuppistaðan í fóðrinu hjá mér hjá Malawi fiskunum er Sera granugreen og Dijanapet tropi, blandað með fiskeldisfóðri til að drýgja það. Ca. annan hvern dag fá þeir Dijanapet spirulina töflur og öðru hvoru Tetra shrimp sticks, 3-4 sinnum í viku ferskt grænmeti eins og gúrku, broccoli. kál, kartöflur og annað sem til fellur og 1-2 sinnum í viku örlítið af rækju, einnig gef ég öðru hvoru ýmsar aðrar fóðurtegundir.
Ég býst reyndar við að ég muni bæta einhverjum týpum af Tetra fóðri í þetta því ég hef góða tilfinningu fyrir því fóðri.
Amerísku sikliðurnar fá sama fóður en meira af rækju og einnig próteinríkarfóður eins og Sera Granured og fiskeldisfóður ásamt convict seyðum osf sem auka snakki.
Hvaða fóður gefið þið ykkar fiskum helst ?
Ég hef alltaf gefið fiskunum mínum fjölbreytt fóður, nokkrar týpur af fóðri frá fleiri en einum framleiðanda. Með því eru meiri líkur á að fiskarnir fái þau efni sem þeir þarfnast og þá er hugsun mín að fóðurtegundirna bæti hver aðra upp, ef eitthvað vantar í eina týpuna þá er líklegt að sú næsta gæti innihaldið það.
þessa dagana er ég að hugsa um fiska fyrir mág minn, hann er með Malawi sikliður í 240 l búri, fiskarnir koma frá mér og búrið er í fínu lagi, fiskarnir heilbrigðir og allt ástand gott. Það vakti athygli mína að fiskarnir eru frekar litlitlir, ekki eins skýrir og fallegir litir í þeim og hjá ættingjum þeirra sem eru í mínum búrum.
Ég tel að fóðrið sé skýringin, þe of einhæft fóður, fiskunum er gefið ágætt flögu fóður frá virtum framleiðanda og lítið eða ekkert ferskt grænmeti.
Sjálfur gef ég mínum fiskum fjölbreitt fóður, nokkrar týpur frá nokkrum framleiðendum, mikið af fersku grænmeti og spirulina töflur.
Að mínu mati er margt fiskafóður algert drasl, fullt af fylliefnum og unnið úr lélegu hráefni og því ná fiskarnir ekki þeim litum sem þeir eiga að vera í. Þörungur, grænmeti, gróðurleifar osf inniheldur efni sem kalla fram og auka bláa og dökka liti í fiskum meðan margt sjávarfang og smádýr auka rauða og gula liti.
Maingano, fæddur og uppalinn hjá mér.
Ég hef prófað margt fóður og gef í dag nokkrar tegundir sem ég hef hvað besta tilfinningu fyrir.
Meginuppistaðan í fóðrinu hjá mér hjá Malawi fiskunum er Sera granugreen og Dijanapet tropi, blandað með fiskeldisfóðri til að drýgja það. Ca. annan hvern dag fá þeir Dijanapet spirulina töflur og öðru hvoru Tetra shrimp sticks, 3-4 sinnum í viku ferskt grænmeti eins og gúrku, broccoli. kál, kartöflur og annað sem til fellur og 1-2 sinnum í viku örlítið af rækju, einnig gef ég öðru hvoru ýmsar aðrar fóðurtegundir.
Ég býst reyndar við að ég muni bæta einhverjum týpum af Tetra fóðri í þetta því ég hef góða tilfinningu fyrir því fóðri.
Amerísku sikliðurnar fá sama fóður en meira af rækju og einnig próteinríkarfóður eins og Sera Granured og fiskeldisfóður ásamt convict seyðum osf sem auka snakki.
Hvaða fóður gefið þið ykkar fiskum helst ?
Fóður
Sælt veri fólkið og til hamingju með gott spjall. Rakst á fínar pælingar um fóður. Ég hef gefið mínum fiskum nánast eingöngu King British fóður í mörg ár. Frosnar rækjur dottið ofaní endrum og sinnum. Mér virðist ekki þurfa meira til, fiskarnir stórir, flottir og heilbrigðir. Held að maður fái mest fyrir peninginn frá þessum framleiðanda.
Flest fiskafóðurmer eins uppbyggt, maður þarf bara að skoða aðeins innihaldslýsinguna og reyna að sneiðja hjá fóðri sem er að mestu fylliefni og vona að hráefnið sem notað er i framleiðsluna sé sem best.
Segðu mér Bruni, hvar er King Brithish fóðrið selt, er það ekki í einhverjum stórmörkuðum, veistu verðið og magn ?
Segðu mér Bruni, hvar er King Brithish fóðrið selt, er það ekki í einhverjum stórmörkuðum, veistu verðið og magn ?
Í byrjun gaf ég alltaf sama þurrfóðrið en hef núna verið að prufa mig áfram.
Það sem ég hef verið að gefa er: Spirulina tablets, þurrfóðrið, Tetra Shrimp Sticks, Tetra Mini Sticks, rækjur, greænmeti, ávextir, blóðormar og granured sem er próteinríkt fóður
Mér langar soldið til að prófa granugreen, veistu nokkuð hvar það fæst?
Það sem ég hef verið að gefa er: Spirulina tablets, þurrfóðrið, Tetra Shrimp Sticks, Tetra Mini Sticks, rækjur, greænmeti, ávextir, blóðormar og granured sem er próteinríkt fóður
Mér langar soldið til að prófa granugreen, veistu nokkuð hvar það fæst?
Sera granugreen fæst í Dýraríkinu.
Nú er ég að prófa fóður frá Tetra sem mér líst mjög vel á,
TetraPro Vegetable en það inniheldur eimitt mikið grænfóður og spirulina.
Premium food for all ornamental fish - for increased resistance to disease.
the new Multi-Crisp with a concentrated content of spirulina algae
with healthy, easily digestible vital nutrients contained in spirulina algae
promotes the fish's resistance to disease and vitality
Nú er ég að prófa fóður frá Tetra sem mér líst mjög vel á,
TetraPro Vegetable en það inniheldur eimitt mikið grænfóður og spirulina.
Premium food for all ornamental fish - for increased resistance to disease.
the new Multi-Crisp with a concentrated content of spirulina algae
with healthy, easily digestible vital nutrients contained in spirulina algae
promotes the fish's resistance to disease and vitality
Re: Fóður
Takk fyrir eðal grein. Góð viðbót við umræðurnar í "aðstoð". Ég sé fyrir mig margann spekinginn hafa skoðanir á hinu og þessu hérna.Vargur wrote:Amerísku sikliðurnar fá sama fóður en meira af rækju og einnig próteinríkarfóður eins og Sera Granured og fiskeldisfóður ásamt convict seyðum osf sem auka snakki.
En tékkaðu það sem ég feitletraði að ofan... gefa þeim Convikt seiði?
Var þetta einhver einkahúmor því að ég hef aldrei heyrt um þetta. Jú auðvitað éta síkliður oft minni fiska og fá þá kannski í matinn á hátíðardögum... Rak upp stór augu þar sem þú nefndir Convict seiði sérstaklega.
Ég gef mínum Tetra Cichlid Granules, rækjur og einhverjar botnfiska töflur frá Dakana PET(veit ekkert hvort að það sé e-ð varið í þær)
Þetta er það fóður sem ég er að nota ásamt fóðri frá King British, rækju, fisk og svo á ég ýmislegt í frystinum sem ég þarf að fara að prófa.... blóðorma, daphniu, Red Plankton og kjötmix sem ég bjó til fyrir diskusana. Í því eru hjörtu úr nautum, paprikuduft, spirulina, hvítlaukur, spínat, fiskafóður.. man ekki hvort ég setti eitthvað meira í það.
Lifandi fóður eins og seiði og smáfiskar er frábært fyrir fiskana, stútfullt af vítamínum og steinefnum .En tékkaðu það sem ég feitletraði að ofan... gefa þeim Convikt seiði?
Var þetta einhver einkahúmor því að ég hef aldrei heyrt um þetta. Jú auðvitað éta síkliður oft minni fiska og fá þá kannski í matinn á hátíðardögum... Rak upp stór augu þar sem þú nefndir Convict seiði sérstaklega.
Ég nefni convict seiði sérstaklega vegna þess hve þeir eru auðveldir í ræktun, bara setja karl og kerlingu saman í vatn og seiðin eru komin eftir nokkra daga, jafnvel þó annað kynið vanti þá reyna convict samt hrygningar.
Last edited by Vargur on 03 Jan 2007, 07:47, edited 1 time in total.
-
- Posts: 138
- Joined: 19 Sep 2006, 02:49
Mér finnst þeir bara ekkert auðveldir í ræktunVargur wrote:Lifandi fóður eins og seiði og smáfiskar er frábært fyrir fiskana, stútfullt af vítamínum og steinefnum .En tékkaðu það sem ég feitletraði að ofan... gefa þeim Convikt seiði?
Var þetta einhver einkahúmor því að ég hef aldrei heyrt um þetta. Jú auðvitað éta síkliður oft minni fiska og fá þá kannski í matinn á hátíðardögum... Rak upp stór augu þar sem þú nefndir Convict seiði sérstaklega.
Ég nefni convict seiði sérstaklega vegna þess hve þeir eru auðveldir í ræktun, bara setja karl og kerlingu saman í vatn og seiðin eru komin eftir nokkra daga, jafnvel þó annað kynið vanti þá reyna convict samt hrygningar.
þú verður bara að passa að þeir fái ekki of mikið prótín, það getur farið illa með þádellukall wrote:Ég hef aldrei heirt talað um soðið grænmeti fyrir
fiska ,,,en góð hugmynd.
Aftur á móti hef ég gert rækjumixfóður fyrir mína malawi fiska
og þeir eru brjálaðir í það og dafna mjög vel á því !!!
ég gef mínum Malawi rækjur 3-4 sinnum á mánuði, síðan gef ég þeim gúrku og appelsínu oftar, þú ættir að prófa það líka svona á móti rækjunum
Ég er sammála um þetta með spjallið.
"Þetta er algjör upplýsingabanki"
Annars er rækjumixið nokkurnvegin í þessa áttina.
0,5 kg rækjur (heilar með haus og hala,soðnar)
0,5 kg grænar baunir.ég hef notað þessar frosnu í pokum
Hálf tafla fjölvítamín(sem er ætluð fólki)
gelatin duft.sett í síðast.
keyra allt í góðum mixer þar til þetta er orðin fínn grautur,
Setja síðast gelatínið samkv ráðlögðum skammti á pakkningu.
kveðja...
"Þetta er algjör upplýsingabanki"
Annars er rækjumixið nokkurnvegin í þessa áttina.
0,5 kg rækjur (heilar með haus og hala,soðnar)
0,5 kg grænar baunir.ég hef notað þessar frosnu í pokum
Hálf tafla fjölvítamín(sem er ætluð fólki)
gelatin duft.sett í síðast.
keyra allt í góðum mixer þar til þetta er orðin fínn grautur,
Setja síðast gelatínið samkv ráðlögðum skammti á pakkningu.
kveðja...