African Tiger Fish/ Hydrocynus Vittatus.

Fyrir þá sem þora. Ránfiskar, botn- og kattfiskar í stórum númerum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Gremlin
Posts: 260
Joined: 04 Nov 2007, 20:03
Location: Grafarvogur 112. Reykjavík

African Tiger Fish/ Hydrocynus Vittatus.

Post by Gremlin »

Hefur engum dottið í hug hérna heima að skella einum svona Serial killer í Monster búrið hjá sér.
------------------------------------
Image
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég veit ekki hvort einhver á eða hefur átt svona. Vandamálið við þennan er að það er erfitt að finna hentuga búrfélaga nema þá fiska af sömu tegund.
Gremlin
Posts: 260
Joined: 04 Nov 2007, 20:03
Location: Grafarvogur 112. Reykjavík

Post by Gremlin »

Hann er allaveganna Yndislega skuggalega ljótur. :twisted: Væri gaman að eiga einn svona djöful.
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Svívirðilegt kvikindi, 1 sá allra rosalegasti sem ég hef lesið um. En aldrei séð hann á lista eða hjá dílerum úti á þessum 20 árum sem ég hef haft puttana í fiskainnflutningi
Ace Ventura Islandicus
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

animal wrote:Svívirðilegt kvikindi, 1 sá allra rosalegasti sem ég hef lesið um. En aldrei séð hann á lista eða hjá dílerum úti á þessum 20 árum sem ég hef haft puttana í fiskainnflutningi
bara forvitni í mér, en hvað heitiru og ertu að vinna í e-i búð?

annars er þetta ansi vígalegur fiskur :P

hérna er einn sem ég fann á youtube, horfið bara framhjá nafninu, þetta er augljóslega ekki piranha :)

http://www.youtube.com/watch?v=zc2NJDqkqPw
-Andri
695-4495

Image
Gremlin
Posts: 260
Joined: 04 Nov 2007, 20:03
Location: Grafarvogur 112. Reykjavík

Post by Gremlin »

Nei Andri ég vinn ekki í búð og ég er nú bara þessi venjulegi Verkamaður hjá Reykjavíkurborg. En já ég heiti Kristinn og hef gaman af fiskum og rekst oft á svona skemmtilegar skaðræðis skepnur þegar ég er vafra á hinum og þessum fiskasíðum. :twisted:
-------------------------
Ég skelli hérna inn síðunni sem ég fann þennann Ljúfling.
http://www.aquariumfish.net/information ... ment.htm#5
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

já ok takk fyrir það :) ég var hinsvegar með tilvísun í 'animal' fyrir ofan spurninguna og var spurningunni beint til hans, afsakaður misskilninginn :-)
-Andri
695-4495

Image
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Haha já þá veistu það :shock: :shock: Annars heiti ég jóhann, og er búinn að vera með fiska í 30 ár vinna svona meira og minna tengt því í um 20 ár, er nokkurskonar húskarl eða húsgagn uppí Fiskó frá opnun þar ´94 og þar á undan í Gullfiskabúðinni frá ´84
Ace Ventura Islandicus
User avatar
naggur
Posts: 494
Joined: 29 Aug 2007, 21:05
Contact:

Post by naggur »

var ekki gullfiskabúðinn niður á laugarveg í dennnnnnnn?
german blue ram (4 stk.)
tetrurnar 11
taugaveiklaði perlugúraminn
gullrún gúrami
já og síkliðan sem ég hélt að væri dauð :) sem er núna DAUÐ
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Jú til skamms tíma, en lengst í Fischersundi
Ace Ventura Islandicus
User avatar
naggur
Posts: 494
Joined: 29 Aug 2007, 21:05
Contact:

Post by naggur »

í þann tíma voru þetta "aðal" búðirnar hjá mér til að skoða
german blue ram (4 stk.)
tetrurnar 11
taugaveiklaði perlugúraminn
gullrún gúrami
já og síkliðan sem ég hélt að væri dauð :) sem er núna DAUÐ
User avatar
mixer
Posts: 700
Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt

Post by mixer »

ég fór í dýragarðinn í dag og viti menn þar var eitt svona kvikyndi... Vargur eitthvað fyrir þig :P
er að fikta mig áfram;)
User avatar
siggi86
Posts: 639
Joined: 27 Mar 2008, 19:39
Location: Húsavík

...

Post by siggi86 »

Hann kostar líka einhvern 50.000kall en hann verður líka alveg góður meter á stærð.. :D
eyrunl
Posts: 292
Joined: 03 Apr 2008, 22:02
Location: Kópavogur/Rvk

...

Post by eyrunl »

haha ojj tjékkið á þessu:

http://www.youtube.com/watch?v=TVgxyUUlbL8&NR=1

geggjað krípí
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

já mjög freaky þetta þótt að þetta eigi ekki heima í þessum þræði :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
eyrunl
Posts: 292
Joined: 03 Apr 2008, 22:02
Location: Kópavogur/Rvk

...

Post by eyrunl »

jújú einhver setti inn myndband með pirhana eitthvað þá sá ég þetta í leiðinni afsakið!
Post Reply