dauður án útskýringa :?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Gaby
Posts: 399
Joined: 10 Jun 2007, 20:54
Location: 220 Hfj

dauður án útskýringa :?

Post by Gaby »

Jæja í kvöld þá dó Hoplosternum thoracatum hjá mér án e-h útskýringa, en ég held ég hafi e-h hugmynd um afhverju hann dó en þó ekki fullvissa :?,

hvað geta svona fiskar lifað lengi matarlausir? :?,,
Gabríela María Reginsdóttir
User avatar
naggur
Posts: 494
Joined: 29 Aug 2007, 21:05
Contact:

Post by naggur »

hér er aula spurning! hvað er langt síðan að þú gafst honum að éta?
german blue ram (4 stk.)
tetrurnar 11
taugaveiklaði perlugúraminn
gullrún gúrami
já og síkliðan sem ég hélt að væri dauð :) sem er núna DAUÐ
Gaby
Posts: 399
Joined: 10 Jun 2007, 20:54
Location: 220 Hfj

Post by Gaby »

haha fyrirgefðu, skoo ég er nefnilega ekki viss :? þetta er náttúrulega botnfiskar og ég hélt að e-h matur hafi farið niður fyrir hann en hann greinilega át það ekki, þannig að ég hélt að þetta gæti verið svona svipað og skalinn minn sem hætti allt í einu að éta :?
Gabríela María Reginsdóttir
User avatar
naggur
Posts: 494
Joined: 29 Aug 2007, 21:05
Contact:

Post by naggur »

ok. það er best að vera með botntöblur til að gefa þeim að éta eða alla vegan gúrkubita jafnvel spínat blað.
german blue ram (4 stk.)
tetrurnar 11
taugaveiklaði perlugúraminn
gullrún gúrami
já og síkliðan sem ég hélt að væri dauð :) sem er núna DAUÐ
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Gaby wrote:haha fyrirgefðu, skoo ég er nefnilega ekki viss :? þetta er náttúrulega botnfiskar og ég hélt að e-h matur hafi farið niður fyrir hann en hann greinilega át það ekki, þannig að ég hélt að þetta gæti verið svona svipað og skalinn minn sem hætti allt í einu að éta :?

Stundum eru svona kattfiskar með vesen og vilja ekki éta þurrmat.. Ég þekki reyndar ekki þessa tegund, en stundum vilja fiskar bara ferskan mat (frosinn eða lifandi)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Gaby
Posts: 399
Joined: 10 Jun 2007, 20:54
Location: 220 Hfj

Post by Gaby »

ég vissi ekki að þessi tegund éti gúrkur,, :? heh en ég ætla að prófa það fyrir hina botnryksuguna
Gabríela María Reginsdóttir
User avatar
naggur
Posts: 494
Joined: 29 Aug 2007, 21:05
Contact:

Post by naggur »

flest botndýr éta gúrkur alla vegna hafa mín dýr gert það
german blue ram (4 stk.)
tetrurnar 11
taugaveiklaði perlugúraminn
gullrún gúrami
já og síkliðan sem ég hélt að væri dauð :) sem er núna DAUÐ
Gaby
Posts: 399
Joined: 10 Jun 2007, 20:54
Location: 220 Hfj

Post by Gaby »

ég hélt að þessi étur ekki gúrkur því hún hefur allt öðruvísi kjaft(munn :roll: ) heldur en t.d brúsknefir
Gabríela María Reginsdóttir
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Það er frekar ólíklegt að þessi éti gúrku.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
naggur
Posts: 494
Joined: 29 Aug 2007, 21:05
Contact:

Post by naggur »

þá er það bara grænfóður og flögur (töflur) sem myndi ganga upp
german blue ram (4 stk.)
tetrurnar 11
taugaveiklaði perlugúraminn
gullrún gúrami
já og síkliðan sem ég hélt að væri dauð :) sem er núna DAUÐ
Gaby
Posts: 399
Joined: 10 Jun 2007, 20:54
Location: 220 Hfj

Post by Gaby »

en rækjur? :roll:
Gabríela María Reginsdóttir
User avatar
naggur
Posts: 494
Joined: 29 Aug 2007, 21:05
Contact:

Post by naggur »

það er frosið(lifandi fyrir löngu)
german blue ram (4 stk.)
tetrurnar 11
taugaveiklaði perlugúraminn
gullrún gúrami
já og síkliðan sem ég hélt að væri dauð :) sem er núna DAUÐ
Gaby
Posts: 399
Joined: 10 Jun 2007, 20:54
Location: 220 Hfj

Post by Gaby »

Já okej, takk æðislega :), vona að hinn vilji líta við rækjunum,
Gabríela María Reginsdóttir
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

já rækjurnar eru málið. óskarinn minn hætti í þurrinu svo að ég prófaði rækjur sem virkuðu :D . En auðvitað þurfti óskarinn Fúsi frekja alltíeinu að taka frekjukast í 2 daga og kláraði næstum allar neon tetrurnar mínar :x
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
naggur
Posts: 494
Joined: 29 Aug 2007, 21:05
Contact:

Post by naggur »

hmmmmmmmmm hver ætli skíringin á því sé að oskarinn éti tetrur? jú í náttúruheimkinnum þeirra eru tetrur matur í augum þeirra
german blue ram (4 stk.)
tetrurnar 11
taugaveiklaði perlugúraminn
gullrún gúrami
já og síkliðan sem ég hélt að væri dauð :) sem er núna DAUÐ
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Rækjur eru ekkert frekar málið og það borgar sig að gefa þær sparlega í lítil búr. Hoplosternum thoracatum eru yfirleitt frekar gráðugir og éta allan mat og er lítil hætta á því að þeir svelti. Ef fiskurinn er mikið á ferðinni að leita af mat þá er allt í lagi, ef hann hreyfir sig ekert í búrinu þá er eitthvað að.
Gaby
Posts: 399
Joined: 10 Jun 2007, 20:54
Location: 220 Hfj

Post by Gaby »

já hann gerir ekki neitt lengur, áður fyrr var hann alltaf í þvílíku stuði um allt búrið en núna er hann allgjörlega hættur að synda :?, og hengur bara útí horni :?
Gabríela María Reginsdóttir
Post Reply