Þokukennt vatn

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Jesús, þarf að matreiða allt ofan í þig.
Ef þú átt ekki svona slöngu skaltu fara í góða gæludýraverslun þar sem þú treystir starfsfólkinu og biðja um svona slöngu til að ryksuga botninn.
Last edited by Vargur on 18 Jan 2008, 21:28, edited 1 time in total.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Hrafnkell wrote: Ef þú átt ekki svona slöngu skaltu fara í góða gæludýraverslun þar sem þú treystir starfsfólkinu og biðja um svona slöngu til að ryksuga botninn.
semsagt bara í næstu gæludýraverlsun
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Hrafnkell
Posts: 321
Joined: 16 Mar 2007, 21:03
Location: Kópavogur

Post by Hrafnkell »

Örugglega öllum almennilegum gæludýraverslunum sem selja fiskavörur. Ég man eftir í augnablikinu:

Fiskó, Dýragarðurinn, Dýraríkið.

Persónulega finnst mér líklegast að lenda á starfsfólki með reynslu í Fiskó og Dýragarðinum.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Kíkja í fiskabur.is á morgun, þar eru sennilega ódýrustu malarryksugur í bænum.
fannsa
Posts: 39
Joined: 17 Jan 2008, 21:52

þokukennt vatn

Post by fannsa »

eða svona slöngu ;)

Kv.Fanney
fannsa
Posts: 39
Joined: 17 Jan 2008, 21:52

þokukennt vatn

Post by fannsa »

sko ég er með 2 ryksugur í búrinu mínu

kv.Fanney
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

þessi malarryksuga/slanga er einn og sami hluturinn ef þú varst eitthvað að misskilja það.
þetta er svona græja sem ryksugar mölina í búrinu:
Image
-Andri
695-4495

Image
fannsa
Posts: 39
Joined: 17 Jan 2008, 21:52

þokukennt vatn

Post by fannsa »

okey, þá ætla ég örugglega að fá mér svona ;)

Kv.Fanney
fannsa
Posts: 39
Joined: 17 Jan 2008, 21:52

Gullfiskur á hvolfi

Post by fannsa »

ætla að koma með eitt, sko vinkona mín hún er með 4 gullfiska, einn gullfiskurinn hennar hann sefur á hvolfi og er á hvolfi stundum líka á daginn. En þegar maður kemur við búrið þá syndir hann á fullu (bara eins og venjulegir fiska). Hvað gæti verið að honum ?

kv.Fanney
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Sundmaginn er bilaður. Gæti verið útaf sýkingu, en gæti líka bara verið erfðagalli.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
fannsa
Posts: 39
Joined: 17 Jan 2008, 21:52

Gullfiskur á hvolfi

Post by fannsa »

og er eitthvað hægt að gera ? (eða er eitthvað hægt að gera)

Kv.Fanney
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ef fiskurinn er búinn að vera svona lengi, einhverja mánuði, þá er lítið hægt að gera. Hann ætti alveg að lifa ágætlega þótt hann sé pínu asnalegur :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
fannsa
Posts: 39
Joined: 17 Jan 2008, 21:52

Gullfiskur á hvolfi

Post by fannsa »

vinkona mín er að spurja (eigandi fisksins) hvort hann sé þá þroskaheftur ?

kv.Fanney
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

nei þetta er víst 'líkamleg' veiki sem hrjáir hann, ekki andleg
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Hrafnkell
Posts: 321
Joined: 16 Mar 2007, 21:03
Location: Kópavogur

Post by Hrafnkell »

Haldið vatninu góðu. Ryksugið botninn og skiptið reglulega um vatn. Slæm vatnsgæði gera líf gullfiska erfitt og svona vandamál líklegri.

Bleytið upp í matnum áður en honum er gefið (t.d. í bolla). Þurr matur í maga fisksins dregur í sig vatn og þenst út. Fiskurinn getur líka verið stíflaður. Dragið aðeins úr matargjöf.

Sumir mæla með að gefa fisknum grænar baunir þar til (eða ef) hann jafnar sig. Prófið að næla ykkur í grænar baunir og takið hýðið af þeim. Reynið að gefa honum það (og lítið annað). Takið þær í burtu fljótt aftur ef hann vill þær ekki en reynið í nokkur skipti.

Þetta getur verið orsök innri sýkingar, erfðagalla, slæmra vatnsgæða eða fóðurs. Ómögulegt að segja. Byrjið á vatnsgæðunum og fóðrinu.
fannsa
Posts: 39
Joined: 17 Jan 2008, 21:52

Gullfiskur á hvolfi

Post by fannsa »

okey, takk fyrir upplýsingarnar ;)

Kv.Fanney
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég hef oft gefið fólki þetta grænubauna ráð og hef fengið það feedback að baunirnar þrælvirki.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Væntanlega ekki mælt með niðursoðnum (ora) baunum... Þurfa þær ekki að vera ferskar eða frosnar?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ég hef séð mann taka grænar baunir úr upphituðum rétti frá 1944 og skella í búrið án miska.
Líklegast eru þær þó bara soðnar, ekki niðursoðnar og geymdar í einhverju rotvarnarslubbi.
Post Reply